Linux mint !
Linux mint !
óke ég ætla að setja linux mint inná þeessa tölvu :
Dell latitude d510
# Type: General Purpose, Business
# Operating System: MS Windows XP Professional
# Processor Name: Intel Pentium M 730
# Processor Speed: 1.6 GHz
# RAM: 512 MB
# Weight: 6.1 lb
# Screen Size: 15 inches
# Screen Size Type: standard
# Graphics Card: Intel Graphics Media Accelerator 900 GM
# Storage Capacity: 40 GB
# Networking Options: 802.11g
# Primary Optical Drive: DVD-ROM/CD-RW
oog ég var að spá hvort að það muni ekki pottþétt virka með alla drivera og svona .. oog er eh sem ég ætti að hafa í huga fyrir þetta ?
Dell latitude d510
# Type: General Purpose, Business
# Operating System: MS Windows XP Professional
# Processor Name: Intel Pentium M 730
# Processor Speed: 1.6 GHz
# RAM: 512 MB
# Weight: 6.1 lb
# Screen Size: 15 inches
# Screen Size Type: standard
# Graphics Card: Intel Graphics Media Accelerator 900 GM
# Storage Capacity: 40 GB
# Networking Options: 802.11g
# Primary Optical Drive: DVD-ROM/CD-RW
oog ég var að spá hvort að það muni ekki pottþétt virka með alla drivera og svona .. oog er eh sem ég ætti að hafa í huga fyrir þetta ?
Re: Linux mint !
ætti að gera það. Hef sett ubuntu á latitude d600 og d620 án vandræða.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Linux mint !
Það er Intel wifi kort sem ætti ekki að vera nett vesen.
Re: Linux mint !
það er reyndar eitt vandamál.. geisladrifið á tölvunni virðist ekki vera að virka .. hvað gera menn þá ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Linux mint !
Áttu ekki USB minnislykil, þá ætti þetta ekki að vera neitt vandamál...
Re: Linux mint !
júb ég á usb lykil , hvernig virkar það ? set ég bara iso skrána inná usb lykilinn og boota svo frá usb ? eða er það hægt ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Linux mint !
nei notar unetbootin til þess að gera .iso skránna "bootable". Downloadaðu bara unetbootin og þetta skýrir sig að mestu sjálft
Re: Linux mint !
okei prufa þetta , takk
Re: Linux mint !
herðu ég var að byrja á þessu og var að velja hvaða stýrikerfi ég ætla að setja á usb.. og þá sé ég að þetta er ekki fyrir linux mint 7 heldur bara fyrir allar linux mint að 7 .. haldiði að það skipti eiinhverju máli þótt ég velji linux mint 6 þótt ég sé að installa linux min 7 ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Linux mint !
neineinei...þú átt að velja að finna .iso skránna í tölvunni þinni Minnir að það sé næstefsti valmöguleikinn. Það sem þú ert að gera er að unetbootin downloadar Mint fyrir þig og gerir síðan klárt og það viltu ekki gera.