Skipta um viftu í aflgjafa

Svara
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Skipta um viftu í aflgjafa

Póstur af GullMoli »

Sælir,

Er með 500W CoolerMaster algjafa sem er það eina sem gefur frá sér hljóð í tölvunni minni. Því langar mig að skipta um viftuna í honum.

Er búinn að opna hann og þetta er 12CM vifta sem er tengd með 2 pinna tengi. Var að spegúlera hvort að http://kisildalur.is/?p=2&id=647" onclick="window.open(this.href);return false; myndi duga til þess að halda þessu kældu, blæs eflaust ekki jafn miklu og núvernandi viftan en getur varla skipt svo miklu máli þar sem ég er með vel kældan kassa + hann er mjög stór.

Kv.

GullMoli
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í aflgjafa

Póstur af Minuz1 »

Bíddu í mjög langan tíma eftir að þú hefur aftengt afgjafan frá straumi áður en þú ferð að fikta....

Þéttar á aflgjöfum halda mjög miklu rafmagni og getur verið léttilega lífshættulegt ef þú snertir vitlausa fleti.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í aflgjafa

Póstur af Arnarr »

Líka gott að eftir að þú slekkur á vélini og tekur hana úr sambandi að ýta á kveiki takkann... Tekur einhvað af þessu þéttum með því! :8)
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í aflgjafa

Póstur af GullMoli »

Heh, tók tölvuna úr sambandi, ýtti á takkan nokkrum sinnum og beið svo í klukkustund. Unpluggaði svo viftuna, fór vissulega stórkostlega varlega.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í aflgjafa

Póstur af Frost »

http://kisildalur.is/?p=2&id=819 Taktu frekar þessa. Langbesta vifta sem að ég veit um.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í aflgjafa

Póstur af littli-Jake »

Frost skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=819 Taktu frekar þessa. Langbesta vifta sem að ég veit um.
Algjör óþarfi. Fyrir utan að sú sem þú bendir á kemst niður í 9 db þá hefur hún ekkert framyfir í þetta. Sú fyrri er með nægilega lofthreifigetu og rúmlega það.

Aftur á móti er ég sammála um að þessi vifta er hrein eðal. Ég er með svona viftu á örrakælingunni minni og þetta er gargandi snild. Eini gallinn er sá að ég þarf alltaf að kíkja til að gá hvort að hún sé í botni eða lámarki því að það heirist enginn munur :P
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftu í aflgjafa

Póstur af GullMoli »

Jæja, búinn að skipta um viftu. Byrjaði á því að plögga 3 pinna tenginu sem er á viftunni í 2 pinna tengið í aflgjafanum. Það virkaði ekki svo ég tengdi viftuna bara í 12 volta tengi og það virkar fínt :) Ah.. hljóðlaus tölva.

Skelli mér svo eflaust á Tacens Ventus Pro viftuna þegar ég uppfæri örgjörvakælinguna.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara