Netkortið eða eh í ruglinu!

Svara

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Sælir

Er hérna í Tohsiba Satellite L300-11A fartölvuni minni og sit svona 2 metra frá router og þannig er mál með vexti að það er bara venjulegt 802.11 b/g WIFI kort í vélinni og ég er allveg að ná góðum hraða og þannig, nema það að á eh fresti dett ég bara af netinu og svo kemur það bara sjálfkrafa inn svona 10sec síðar:/

Er að verða frekar pirraður á þessu, er t.d að ná í mynd með utorrent og þá fer ég uppí 800kbs og síðan bara 0kbs og svo aftur uppí 800 stuttu síðar,,,
Dett af MSN og get ekki loadað síður í smá og svo kemur það bara!

HVAÐ ER AÐ!!! [-o<

Er ekki allveg að meta þetta... #-o

Öll svör vel þegin! :shock:

Takk!
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af AntiTrust »

Disable-aðu Power save settings (Device Manger) og uppfærðu driverinn á kortinu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Ok, en afh að disable-a power saver?
er með hana á High Performance...

Er að vinna í driver, læt vita

Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af Vectro »

Speedtouch router?

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Neibb, er með ZyXEL Router, virkar 100% með LAN snúru í borðtölvuna sko...

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Var að henda inn Driver Detective, þar kemur fram að driverinn fyrir WIFI kortið sé uptodate...
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af AntiTrust »

arnar7 skrifaði:Ok, en afh að disable-a power saver?
er með hana á High Performance...

Er að vinna í driver, læt vita
Power Saver = Minni straumur út í netkort og jafnvel slekkur alveg á því eftir x margar mín í idle vinnslu.

High Performance breytir þessum stillingum ekki, verður að disable þetta í Device mgr -> Properties á Wireless kortið og þar er oftast power management.

Hentu líka drivernum út, ekki bara uninstall heldur uninstall and delete driver software og re-install ef power save dótið virkar ekki.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Ok, tékka á þessu,
Takk

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Virðist ekki virka að stilla þetta power dót, eða er nauðsyn að restarta eftir það?

Á ég annars bara að fara í uninstall driver eða h klikka í Deviceman, og fara í uninstall þar og sejta inn annan driver ?

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Jæja, buinn að uninstalla og setja inn aftur og held að þettahafi lagast :)

Takk fyrir ;)

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Þá hefur það komið í ljós að þetta virkaði EKKI :(

HVAÐ ER AÐ :'( ?

Spurning hvort að kortið sjálft sé eh bilað eða?

[-o<

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

Var að skoða aðeins í properties,

Þar er 802.11d á disable...

á það að vera þannig eða á að enable-a það ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af AntiTrust »

802.11d ? Meinaru ekki b?

Pointless að nota það ef þú ert með .11G netkort/router.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af arnar7 »

það er samt Wireless mode stillt á IEEE 802.11 b/g...

Veit samt ekki hvort það sé eh að þessu, kemst á netið, get farið á msn og dl-að,

En svo fer hraðinn niður, get ekki loadað síðu og detta af msn í eh smá tíma og svo kemur allt aftur inn á dúndur hraða... :/

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af dorg »

arnar7 skrifaði:það er samt Wireless mode stillt á IEEE 802.11 b/g...

Veit samt ekki hvort það sé eh að þessu, kemst á netið, get farið á msn og dl-að,

En svo fer hraðinn niður, get ekki loadað síðu og detta af msn í eh smá tíma og svo kemur allt aftur inn á dúndur hraða... :/
Hvaða zyxel router er þetta sem þú ert með og hvaða firmware.
Gætir prófað að stilla hann á bara G staðal.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af viddi »

Gæti verið að þú þurfir að breyta um channel á routernum

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Re: Netkortið eða eh í ruglinu!

Póstur af kusi »

Þetta gæti verið WPA2-PSK dulkóðunin.

Prófaðu að slökkva á dulkóðuninni, þeas. velja enga dulkóðun, og sjá hvort þetta lagist. Ef svo er er vandamálið í netkortinu eða drivernum, sennilega frekar drivernum. Windows Update er ekki góður mælikvarði á það hvort driverinn sé "uptodate" heldur skaltu fara á síðu framleiðandans.

Mundu að setja dulkóðunina á aftur!

Breytt: Obbosí, las ekki alveg nógu vel, þetta ætti frekar við ef að þú værir að detta út af netinu...
Svara