ps2 yfir í usb

Svara
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

ps2 yfir í usb

Póstur af Gunnar »

veit einhver hvar er hægt að fá millistikki úr playstaision fjarstyringu yfir í usb í pc? [-o<
pain að spila need for speed með full gas eða ekkert gas...
buinn að prufa elko og bt

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: ps2 yfir í usb

Póstur af SteiniP »

Fáðu þér ps3 pinna eða ódýrann pc gamepad. Ef þetta fæst ekki hér á landi, þá er ólíklegt að þú fáir þetta hingað komið undir 3000.
Gætir prufað max raftæki, eða auglýsa á psx.is

Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Re: ps2 yfir í usb

Póstur af Daði29 »

Heyrðu Gunnar ég var einmitt að kaupa mér svona stykki í Elko um helgina. Það heitir SpeedLink PSX2 Gamepad Converter sem er s.s. með svona PS2 tengi öðru meginn fyrir fjarstýringuna og svo USB tengi hinum megin til að tengja í PC/fartölvuna.
Lítur svona út (kostar tæpan 2 þús kall):
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ps2 yfir í usb

Póstur af Gunnar »

Daði29 skrifaði:Heyrðu Gunnar ég var einmitt að kaupa mér svona stykki í Elko um helgina. Það heitir SpeedLink PSX2 Gamepad Converter sem er s.s. með svona PS2 tengi öðru meginn fyrir fjarstýringuna og svo USB tengi hinum megin til að tengja í PC/fartölvuna.
Lítur svona út (kostar tæpan 2 þús kall):
Mynd
you son of a bitch. hefur öruglega keypt seinasta :D
ehh kíki samt aftur á morgun.

Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Re: ps2 yfir í usb

Póstur af Daði29 »

Er alveg að fíla mig í PES 2010 PC demo-inu sólandi upp allan völlinn með Playstation fjartstýringunni minni! :D (svona aðeins til þess að salta í sárið)
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ps2 yfir í usb

Póstur af Gunnar »

Daði29 skrifaði:Er alveg að fíla mig í PES 2010 PC demo-inu sólandi upp allan völlinn með Playstation fjartstýringunni minni! :D (svona aðeins til þess að salta í sárið)
hehe. en virkar ps2 fjarstýringin allveg í öllum leikjum? þurftiru að installa einhverju?

Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Re: ps2 yfir í usb

Póstur af Daði29 »

Gunnar skrifaði:
Daði29 skrifaði:Er alveg að fíla mig í PES 2010 PC demo-inu sólandi upp allan völlinn með Playstation fjartstýringunni minni! :D (svona aðeins til þess að salta í sárið)
hehe. en virkar ps2 fjarstýringin allveg í öllum leikjum? þurftiru að installa einhverju?
Það fylgir með þessu svona lítill diskur sem er til þess að installa driver fyrir þetta. Svo á hún að virka bara eftir að þú kveikir á henni. Reyndar þá gerðist ekkert þegar ég reyndi að nota hana í Race Driver GRID en fékk það svo til þess að virka með því að breyta stillingum í install möppunni í program files eftir leiðbeiningar á netinu.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ps2 yfir í usb

Póstur af Gunnar »

jæja fór niður í max áðan allveg á hundrað og þeir áttu til svona stikki. allveg 4-5 eftir.
ég runna need for speed swift og helvitið virkar ekki í því.
runnaði cs:s og gat bindað takka á fjarstýringunni t.d hoppa svo að fjarstýringin virkar en ekki með nfs.
gætiru bent mér á hverju þú breyttir? jafnvel link?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: ps2 yfir í usb

Póstur af SteiniP »

Gunnar skrifaði:jæja fór niður í max áðan allveg á hundrað og þeir áttu til svona stikki. allveg 4-5 eftir.
ég runna need for speed swift og helvitið virkar ekki í því.
runnaði cs:s og gat bindað takka á fjarstýringunni t.d hoppa svo að fjarstýringin virkar en ekki með nfs.
gætiru bent mér á hverju þú breyttir? jafnvel link?
Xpadder gæti virkað. Er að nota það fyrir Xbox360 fjarstýringuna og það virkar mjög vel.
Svara