Er að spá í að modda Xbox (gamla, ekki 360), er einhver sem gerir þetta fyrir mann í dag?
Eða ætti ég bara að fá mér softmod?
Modda Xbox
Re: Modda Xbox
Ég hef softmoddað 2 vélar og það er ekki það erfitt. Mæli með að þú prófir það.
Re: Modda Xbox
hafðu uppá "moddaranum" hann gerir þetta vel og gerir það fyrir 5k
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Modda Xbox
Endaði bara á að softmodda þetta. Las mér vel til og þá var þetta ekkert mál. Er að keyra núna með XBMC sem default dashboard