ÓE: Hvaða Borðtölvu sem er + switch/router

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Staða: Ótengdur

ÓE: Hvaða Borðtölvu sem er + switch/router

Póstur af Darknight »

Allt kemur til greina, þar með talið gamalt junk, er fyrir project sem ég er að vinna í og vantar nokkrar tölvur og spekkar skipta nánast engu
(þarf 512mb minni, og 1ghz+)

má vanta í tölvunna, enn verður að vera amk örri móðurborð og minni. :)

vantar switch þar sem ég finn ekki minn, má vera gamall router eða einhvað, vantar bara hvað sem er sem tímabundna upplausn fyrir 2 tölvur.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Hvaða Borðtölvu sem er + switch/router

Póstur af Alfa »

Sælir

Er með P4, 2.4ghz 1gb minni og gf 440MX, er ekki 100% að diskurinn sé í lagi en 80GB samsung geta fylgt.

fínn aflgjafi og kassi.

5k
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Hvaða Borðtölvu sem er + switch/router

Póstur af Darknight »

bump
Svara