ASUS P4S333 / Jetway P4XFCP problem

Svara

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

ASUS P4S333 / Jetway P4XFCP problem

Póstur af traustis »

Mér vantar bios update og vill updatea þetta allt þ.e.a.s. hljóðkortið, usb kortið og allt það sem að fyldgi með móðurborðinu. En computer.is er hætt að selja þetta móðurborð, ég finn ekki drivera fyrir það á driverguide.com né á Asus.com :?

Ég prófaði að nota asus update sem að fylgdi með móðurborðinu á CD en þá fæ ég einhverja zip skrá sem að ég kann ekki að installa af því að það er ekki hægt að keyra í windows og hvernig á ég að fara að þessu :oops:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Fyrst langar mér að spyrja afhverju þú vilt updata Bios hjá þér.
Í öðru ef þú ert ekki hundrað hvernig á að gera það er betra fyrir þig að fá einhvern sem kann það.

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

Bara af því að ég held að tölvan verði hraðvirkari við það og svo var einhver sem að sagði í einhverjum þráð hér að það væri mikill munur á upprunalegum Bios og nýjasta Bios :|
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Nei.

Ég get lofað þér því að þú finnur ekki fyrir neinum hraðamun. Það er yfirleitt ekki mælt með að uppfæra bios nema eitthvað sé bilað. En ég held að þú sért ekki með sama móðurborð og þessi sem sagði að það væri mikill munur á bios útgáfum.

Ástæðan fyrir að það er ekki mælt með þessu er hversu áhættusamt þetta er fyrir fólk. Þegar ég uppfærði biosinn á einu af gömlu móðurborðunum mínum, þá þurfti ég að setja nokkra filea á floppy drif og bútta tölvunni uppá því. Ef eitthvað mistekst hjá þér, vantar einhvern file á floppyin, rafmagnið fer af, download af þessum fileum er corrupted, etc. Þá eru litlar líkur á að þú getir notað það aftur, það er örugglega hægt að laga það, en þá þarftu stærri tæki :>

Bottom line: Ekki hugsa um að flasha biosinn ef það er ekkert að.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: ASUS P4S333 / Jetway P4XFCP problem

Póstur af Hlynzi »

traustis skrifaði:Mér vantar bios update og vill updatea þetta allt þ.e.a.s. hljóðkortið, usb kortið og allt það sem að fyldgi með móðurborðinu. En computer.is er hætt að selja þetta móðurborð, ég finn ekki drivera fyrir það á driverguide.com né á Asus.com :?

Ég prófaði að nota asus update sem að fylgdi með móðurborðinu á CD en þá fæ ég einhverja zip skrá sem að ég kann ekki að installa af því að það er ekki hægt að keyra í windows og hvernig á ég að fara að þessu :oops:
Sko, það er ekkert mál að updeita bios í Asus móðurborðunum.

http://www.asus.com.tw/support/download ... ame=P4S333
ftp://www.asus.it/pub/ASUS/mb/flash/aflash221.zip
ftp://ftp.asus.com.tw/pub/ASUS/mb/sock4 ... 4s1007.zip


Þetta ætti að redda málunum.
Hlynur

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Huh, ég gerði bara startup floppy og henti flash skránum á disk og það var ekkert mál hjá mér :S

Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Staða: Ótengdur

Póstur af Framed »

Ætla bara að taka undir með Voffanum, If it ain´t broken don´t fix it.

Kveðja Framed
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég segir frekar.. If it ain't broken, brake it, and then fix it :wink:
það er nefnilega ekkert skemmtilegra en að gera tövluna betri, en þ.a.l. getur hún alveg bilað á meðan, en það er bara hluti af skemmtuninni :wink:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er oft búið að "tweaka" biosinn betur í nýrri útgáfum af honum. að update-a biosinn getur þessvegna bæði lagað einvherja galla og gert tölvuna örlítið hraðari.
"Give what you can, take what you need."

Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Staða: Ótengdur

Póstur af Framed »

RadoN skrifaði:ég segir frekar.. If it ain't broken, brake it, and then fix it :wink:
það er nefnilega ekkert skemmtilegra en að gera tövluna betri, en þ.a.l. getur hún alveg bilað á meðan, en það er bara hluti af skemmtuninni :wink:
RadoN, munurinn er sá að við sem vitum meira getum yfirleitt fixað það sem bilum. :twisted:
gnarr skrifaði:það er oft búið að "tweaka" biosinn betur í nýrri útgáfum af honum. að update-a biosinn getur þessvegna bæði lagað einvherja galla og gert tölvuna örlítið hraðari.
Rétt er það en eins og Voffinn benti á þá er mjög ólíklegt að hinn almenni notandi sjái einhvern hraðamun og ef að böggarnir hafa ekki komið í ljós og/eða eru ekki að hrjá hann þá er engin ástæða til að flasha biosinn.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Bios uppfærslur hafa oftast eitthvað gott í för með sér. Oft er verið að laga þær þjónustur sem skipta miklu máli við notkun borðsins eins og diskstýringar, hljóðkort og netkort. Það sem fólk sér stundum sem hraðamun er oftast einhver optimizaður kóði fyrir þessar þjónustur sem gerir það að verkum að þær nota minna af vinnslutíma örgjörvans. Einnig hefur þetta í för með sér að þessar þjónustur verða stöðugri undir álagi...
En oftast er þetta það lítið að flestir notendur taka ekki eftir þessu, ekki nema leikjafríkin eða forfallnir yfirklukkarar (eins og ég :D)

That's my two cents
OC fanboy

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

Sko þetta er ein af ástæðunum af hverju ég vill update-a hann
Viðhengi
Þetta gerist þegar ég kveiki á tölvunni
Þetta gerist þegar ég kveiki á tölvunni
bootid.jpg (62.16 KiB) Skoðað 1032 sinnum
Svo fer ég í Hardware Monitor
Svo fer ég í Hardware Monitor
biosinn.jpg (68.16 KiB) Skoðað 1032 sinnum
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

whahhh.. ljóti biosinn sem þú ert með :lol: uppfærðu biosinn. ég hef gert það sona 50 sinnum á alveg 40 mismunandi tölvum, og ég hef aldrei lent í að klúðra neinu. og ef þú klúðrar einhverju, þá geturu bara farið með bioskubbinn og látið flassa hann fyrir þig.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

Fæ ég kannski smá hjálp við það :o kann það ekki :oops:

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Það sem ég sé útúr þessu er það að örgjörva viftan sé í veseni...
athugaðu það nánar.


Svo til að uppfæra bios, sækiru nýjan, á netið og færð með honum update tool. hvaða móðurborð er þetta ?
Hlynur

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

Á nótunni frá computer.is heitir það :arrow: Jetway P4XFCP

En þegar ég set Asus diskinn í og vel Show Motherboard Information heitir það :arrow: ASUS P4S333 :roll:
Hlynzi
Sko alltaf þegar ég kveiki á tölvunni segir einhver kona Cpu Fan Fail og ég fór með hana í viðgerð og þeir skiptu um viftu en samt kemur þetta alltaf en það er allt í lagi með viftuna sko hún snýst og kælir og allt

Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Staða: Ótengdur

Póstur af Framed »

Mér dettur nú einna helst í hug að viftan sé í sambandi á röngum stað. Eða þá að neminn í móbóinu sé bilaður.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

traustis skrifaði:Á nótunni frá computer.is heitir það :arrow: Jetway P4XFCP

En þegar ég set Asus diskinn í og vel Show Motherboard Information heitir það :arrow: ASUS P4S333 :roll:
Hlynzi
Sko alltaf þegar ég kveiki á tölvunni segir einhver kona Cpu Fan Fail og ég fór með hana í viðgerð og þeir skiptu um viftu en samt kemur þetta alltaf en það er allt í lagi með viftuna sko hún snýst og kælir og allt
Eins og Framed nefnir, þá gæti hún verið í sambandi á röngum stað. Ég tók eftir því í gær að "Power Fan" er eiginlega líklegri staður til að tengja CPU fan, þegar maður les ekki á borðið.
Hlynur
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

RadoN skrifaði:ég segir frekar.. If it ain't broken, brake it, and then fix it :wink:
það er nefnilega ekkert skemmtilegra en að gera tövluna betri, en þ.a.l. getur hún alveg bilað á meðan, en það er bara hluti af skemmtuninni :wink:
break it ;)

brake = bremsa :?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hehe
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

halanegri skrifaði:
RadoN skrifaði:ég segir frekar.. If it ain't broken, brake it, and then fix it :wink:
það er nefnilega ekkert skemmtilegra en að gera tövluna betri, en þ.a.l. getur hún alveg bilað á meðan, en það er bara hluti af skemmtuninni :wink:
break it ;)

brake = bremsa :?
whatever :wink:
Svara