Viftustýring óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Viftustýring óskast

Póstur af SteiniP »

Fyrir lágmark 4 viftur.
Skjótið á mig tilboðum.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af chaplin »

Mæli með Zalman viftustýringunni sem Tölvutaekni eru með, kostar 5.990kr, tekur 6 viftur, ofureinfalt að setja hana upp og nota, ekkert flókið leiðindar tölvudót..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af SteiniP »

hún virðist ekki vera til lengur. Þetta er eina zalman viftustýringin á síðunni en mér finnst hún heldur dýr.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af KermitTheFrog »

Er með ZM-MFC1 frá Zalman sem ég fékk hjá Start fyrir tæpu ári. Virkar fínt fyrir 6 viftur

Mynd

Þessi lúkkar líka flott:

Mynd

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af himminn »

KermitTheFrog skrifaði:Er með ZM-MFC1 frá Zalman sem ég fékk hjá Start fyrir tæpu ári. Virkar fínt fyrir 6 viftur

Mynd

Þessi lúkkar líka flott:

Mynd

Þessi neðri er heavy flott.

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af SteiniP »

Já þessi svarta er geðveik.
Er það hin sem að þú ert með?
Hvað viltu fá fyrir þetta?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af KermitTheFrog »

Ég er að nota hana eins og er en er að pæla í að panta eina svona svarta af eBay eða Amazon. Þá máttu fá hana á svona 2.000 kall.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af chaplin »

Þessi svarta, neðri sem KermitTheFrog sýndi er en til sölu á tölvutækni, bara ekki á síðunni hjá þeim, keypti slíka fyrir ca. 2 vikum, mjög góð og vönduð. 5.990 kr.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af SteiniP »

Ég ætla að kíkja niðrí tölvutækni á mánudaginn hvort þeir eigi þessa svörtu til. Hún er ógeðslega stílhrein og flott.
Ef ekki þá tek ég þessa hjá þér kermit. Viltu selja hana strax eða bara þegar þú ert kominn með nýja?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Viftustýring óskast

Póstur af KermitTheFrog »

Sendi mail á Tölvutækni og þeir sögðust eiga hana til.

Sel mína þegar ég er kominn með nýja bara.
Svara