yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Gunnar »

var að yfirklukka settupið í signature ss. örgjafann í 3 Ghz og vinnsluminnin.
náði í prime 95 og hitinn var nokkuð snöggur upp í 70° og er nuna i idle 51°.
er þetta normal eða ætti ég að vera að fá lægri hita?
vcore er í 1.325v
FSB hækkaði ég um eitthvað smá. 0.5 minnir mig
DDR2 2.1v

og svo er ég ekki allveg viss hvernig þetta virkar með vinnsluminni en ég fann náunga með svipa og ég hann setti :
Dram timing 5.5.5.18
og memory multi setti hann í 2.00B sem gerir 667mhz.
en hans vinnsluminni voru færri mhz svo ég setti mitt í 3.20B minnir mig. er allaveganna á 532.8mhz nuna. ætti ég ekki að hækka þau meira?
Last edited by Gunnar on Mán 21. Sep 2009 11:49, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hiti

Póstur af Hnykill »

Þetta er alveg eðlilegur hiti miðað við að þetta er Quad örgjörvi. en ertu viss um að volt stillingarnar þurfi að vera svona háar? þetta er ekki það stórt overclock að það þurfi nauðsynlega.. testaðu t.d 1.25 og athugaðu hvort hitinn lækki ekki aðeins. hærra volt þýðir hellings meiri hiti. hvernig örgjörvakælingu ertu með annars?

Veit ekki alveg með þessi minni hjá þér.. hvað er rating á þeim orginal? s.s cl stillingar, Mhz og Volt. ég er t.d með 1066 Mhz, cl 5.5.5.15 ,2V orginal, stillt á 1200 Mhz, 6.6.6.20 2V
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hiti

Póstur af SteiniP »

Vcore ætti ekki að þurfa að vera svona hátt.
Prufaðu að gera eins og hnykill sagði og lækkaðu það í 1,25 og keyrðu prime í nokkra klukkutíma til að athuga hvort hún sé stöðug. Ef hún er stöðug, þá gætirðu jafnvel lækkað niður í 1.2 og testað aftur.

Hvað er margfaldarinn á örgjörvanum?
Ef þetta 333*9 þá ætti memory multi að vera 2. s.s. 2*333=666*MHz ef ég skil þetta rétt.

Annars þarftu ekkert að hafa áhyggjur af þessum hita.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti

Póstur af Gunnar »

http://www.ocztechnology.com/products/m ... pc_edition" onclick="window.open(this.href);return false;

voru minnir mig í 5.7.7.24 áður en ég breytti því í 5.5.5.18
lægra er betra right?
er með CPU-Z uppi og þar stendur rated FSB 1332
ætti ég þá ekki að geta sett vinnsluminnin í 1333 Mhz svo hlutföllin séu 1:1 ekki 5:8 eins og þau eru nuna?
edit: setti vcore í 1.3 og allt resettaðist. dem.
edit2: setti margfaldarann á vinnsuminnunum í auto og reyndi að hafa vcore í 1.3 en það vill ekki gerast. restartast 3x og svo ræsir hún sig.
farinn ut nuna í bili en held áfram á morgun.
þarf víst að sinna konunni líka eitthvað :D
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti

Póstur af Gunnar »

jæja buinn að vera að reyna að fynna eitthvað útúr því hvernig þetta virkar með vinnsluminnin og hlutföllin og "strapping eins og það er kallað.
System memory multiplier (SPD)
auto
2.00A
2.50A
3.00A
4.00A
2.00D
2.66D
2.00B
2.40B
3.20B
2.66C
3.33C
(G)MCH strapping
x.xxA -> FSB 266MHz
x.xxB -> FSB 333MHz
x.xxC -> FSB 200MHz
x.xxD -> FSB 400MHz

hvað af þessu á ég að velja?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hiti

Póstur af SteiniP »

FSB er 333MHz?
Þá held ég að það ætti að vera 3.20B (3.20 x 333=1065.6 MHz)
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti

Póstur af Gunnar »

SteiniP skrifaði:FSB er 333MHz?
Þá held ég að það ætti að vera 3.20B (3.20 x 333=1065.6 MHz)
bus er i 333 ja þarf ég þá að breyta fsb svo ég geti haft þetta í 1333MHz?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hiti

Póstur af SteiniP »

Gunnar skrifaði:
SteiniP skrifaði:FSB er 333MHz?
Þá held ég að það ætti að vera 3.20B (3.20 x 333=1065.6 MHz)
bus er i 333 ja þarf ég þá að breyta fsb svo ég geti haft þetta í 1333MHz?
Minnið í 1333MHz?
Gætir lækkað margfaldarann á örranum niður í 7.5 og FSB úr 333 í 400. Minnið ætti að fylgja og verða þá 1280MHz.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti?

Póstur af GuðjónR »

Lestu reglu #2 og farðu eftir henni.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti?

Póstur af Gunnar »

GuðjónR skrifaði:Lestu reglu #2 og farðu eftir henni.
Eins og ég sagði í pm áttu þráðurinn aðeins fyrst að vera um hita en breyttist svo í margar aðrar spurningar. buinn að breyta heiti.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af chaplin »

Bara láta þig vita, örgjörvinn þinn skv. Intel síðunni má ekki fara yfir 62.2°c!

http://ark.intel.com/Product.aspx?id=29765" onclick="window.open(this.href);return false;
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Gunnar »

daanielin skrifaði:Bara láta þig vita, örgjörvinn þinn skv. Intel síðunni má ekki fara yfir 62.2°c!

http://ark.intel.com/Product.aspx?id=29765" onclick="window.open(this.href);return false;
hann var aðeins í max 10 sec í þeim hita samkvæmt HWMonitor. svo stöðvaði ég prime95 og þá fór hann á 1 sec í 60°c svo í 55°c og hélt svo áfram að lækka.
væri snilld ef móðurborð gætu save-að 3 stillingar.
ein fyrir undirklukkun þegar yfir nætur þegar maður lætur hana downloada
aðra fyrir venjulega(netráp og þriðju fyrir yfirklukkun(leiki). :)
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Gunnar »

jæja ég er kominn með hann í 3 Ghz
en ég hef ekki hugmynd um hvernig ég næ hlutföllunum: FSB:DRAM í 1:1
er í 5:8 minnir mig og eitthvað annað ef ég breyti stillingunum
en mig langar að vita hvernig ég get vita hvernig ég set það á 1:1.

Edit: náð að setja þetta á 1:1 en hef ekki hugmynd hvernig. setti örgjafann í 9x333 og minnin í 2.00B.(getið séð töfluna hérna að ofan.) og þá eru minnin í 667Mhz
og eins og vitrir menn fatta þá er ég að undirklukka minnin allsvakalega.(eftir minni bestu getu)
getur einhver útskýrt fyrir mér hvað ég þarf að setja örgjafann í til að ég sé ekki að undirklukka minnin svona svakalega. eða minnin.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Gunnar »

enginn hér sem getur sagt mér hvað ég þarf að stilla minnin á svo að hlutföllin verði rétt? :(
á 3 Ghz þá.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af GullMoli »

Ég er nú algjör nýliði í þessu en ef þú ert með multi í 9 þá ertu með fsb í 333.

Ég er ekki alveg viss með hvernig minni þú ert með nákvæmlega, eru þau stock 800MHz? Ætla að gíska að þau séu stock 1060MHz.

Miðað við það sem ég hef lesið þá er 9 multi og 333FSB alveg eins og að hafa 6 multi og FSB í 500. (9*333 = 6*500 = 3000)

Ef ég væri þú þá myndi ég prufa að lækka multi niður í t.d. 6 og hækka fsb þá í staðin í 500. Þá ertu líka að fá 3GHz og getur þá sett minnin í 1000MHz. Þá er þetta 1:1

Fínt að fá álit einhvers annars á þessu áður en þú veður útí þetta.

Ps. ertu að nota stock kælingu á örgjörvanum? Frekar hár hiti sem þú fékst þarna.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af chaplin »

GullMoli skrifaði:Ég er nú algjör nýliði í þessu en ef þú ert með multi í 9 þá ertu með fsb í 333.

Ég er ekki alveg viss með hvernig minni þú ert með nákvæmlega, eru þau stock 800MHz? Ætla að gíska að þau séu stock 1060MHz.

Miðað við það sem ég hef lesið þá er 9 multi og 333FSB alveg eins og að hafa 6 multi og FSB í 500. (9*333 = 6*500 = 3000)

Ef ég væri þú þá myndi ég prufa að lækka multi niður í t.d. 6 og hækka fsb þá í staðin í 500. Þá ertu líka að fá 3GHz og getur þá sett minnin í 1000MHz. Þá er þetta 1:1

Fínt að fá álit einhvers annars á þessu áður en þú veður útí þetta.

Ps. ertu að nota stock kælingu á örgjörvanum? Frekar hár hiti sem þú fékst þarna.
Mjög svo rétt hjá þér, en sumir örgjörvar erum með FSB wall og ná ekki yfir ákveðið, t.d. 450 ect.. Að keyra á 500 FSB er slattti. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af GullMoli »

daanielin skrifaði:Mjög svo rétt hjá þér, en sumir örgjörvar erum með FSB wall og ná ekki yfir ákveðið, t.d. 450 ect.. Að keyra á 500 FSB er slattti. ;)

Hehe :) Já að vísu, það væri þá ekki nema að lækka multi og reyna þá að kreista aðeins meira úr örgjörvanum (spurning hvort að hann sé með kælinguna í það) og setja þá t.d. multi í 7 og fsb í 450 = 3.15GHz. Minnin væri þá hægt að setja í 900MHz (450*2) til að fá 1:1.

Einhversstaðar las ég þó að fólk sé ekki alltaf sammála um að það sé best að keyra þetta 1:1 , fer kannski eftir því hvað þú ert að fara gera með tölvuna.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Gunnar »

undirskriftin sýnir að ég er að nota : http://www.ocztechnology.com/products/m ... gb_edition" onclick="window.open(this.href);return false;
það eru semsagt 1150Mhz en móðurboðið lækkar þau niður í 1066 þar sem það styður styður bara það.
er líka með Zalman CNPS9500 sem kælingu.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Dazy crazy »

Ég er með eins ögjörva, ég kom honum í 3,7GHz en hann er held ég að gefa upp öndina þar sem að hann runnar ekki stable á stock.
En allavega þá finnst mér gott (ábending frá tölvugúrú á spjallinu) að hafa minnin bara á 1:1 og þá er það 677 hjá þér og lækka bara timings eins og ég get.
þannig að þegar ég var með hann í 677 þá fór ég með timings í minnir mig 3.4.3.12 1T eða eitthvað svona.

Ps. mín minni eru 800MHz
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af chaplin »

Mitt borð styður bara 800 MHz, samt hef ég verið að keyra mitt á 1066 MHz án vandræða. Svo smá hint,

Intel = Mhz > Timings
AMD = Timings > Mhz

:)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Gunnar »

daanielin skrifaði:Mitt borð styður bara 800 MHz, samt hef ég verið að keyra mitt á 1066 MHz án vandræða. Svo smá hint,

Intel = Mhz > Timings
AMD = Timings > Mhz

:)
það er nefnlega málið bios leifir mér ekki að setja minnin í 1150 svo. það er bara engin stilling fyrir það. bara langt yfir. man ekki hversu hátt yfir en posta því þegar ég kem heim.
edit: pælingin var að setja minnin í 1066Mhz og örgjafann í 3 ghz eða í kringum það. örgjafinn má allveg vera eitthvað minna eða eitthvað hærra.

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Selurinn »

daanielin skrifaði:Bara láta þig vita, örgjörvinn þinn skv. Intel síðunni má ekki fara yfir 62.2°c!

http://ark.intel.com/Product.aspx?id=29765" onclick="window.open(this.href);return false;
Jájá, þetta er bara viðmið.
Þeir eru náttúrulega að gefa upp lægra en það sem er raunin svo það sé ekki hægt að fara mál útí þá eða eitthvað hvað annað. Þetta er þekkt fyrirbæri.
Reglan hjá mér fyrir Q6600 hefur alltaf verið ef að hann fer yfir 75°C yfir load í 100x4% CPU stressi þá skaltu byrja að hafa áhyggjur.
Málið er að aldrei undir neinum kringumstæðum er örrinn í öllum cores 100%, nema þá í stress keyrslum.

Prófaðu að rara, converta, spila leik, horfa á video gerðu allan djöfulinn sem þér dettur í hug og þú munt aldrei sjá örran fara 100x4% cpu usage.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Gunnar »

ég var að pæla þar sem ég næ ekki að setja minnin í 1150Mhz að setja þau í 1200Mhz sem er max sem móðurborðið styður.
en þegar ég er að velja þá fer það í 1066, 1111 eða 1333. hélt að það myndi klukka sig niður úr 1333 en það gerist ekki svo að móðurborðið leifir mér ekki að yfirklukka minnin í bios. :S
any ideas?

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Dazy crazy »

Gunnar skrifaði:ég var að pæla þar sem ég næ ekki að setja minnin í 1150Mhz að setja þau í 1200Mhz sem er max sem móðurborðið styður.
en þegar ég er að velja þá fer það í 1066, 1111 eða 1333. hélt að það myndi klukka sig niður úr 1333 en það gerist ekki svo að móðurborðið leifir mér ekki að yfirklukka minnin í bios. :S
any ideas?
Tengist dividernum og FPS speed, timings og voltunum á minnunum, prufaðu að yfirklukka örgjörvann og þá ættirðu að koma minnunum hærra
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á Q6600 & vinnsluminnum.

Póstur af Gunnar »

Dazy crazy skrifaði:
Gunnar skrifaði:ég var að pæla þar sem ég næ ekki að setja minnin í 1150Mhz að setja þau í 1200Mhz sem er max sem móðurborðið styður.
en þegar ég er að velja þá fer það í 1066, 1111 eða 1333. hélt að það myndi klukka sig niður úr 1333 en það gerist ekki svo að móðurborðið leifir mér ekki að yfirklukka minnin í bios. :S
any ideas?
Tengist dividernum og FPS speed, timings og voltunum á minnunum, prufaðu að yfirklukka örgjörvann og þá ættirðu að koma minnunum hærra
buinn að setja örgjafann í 3 ghz (2.4Ghz venjulega). finnst að það ætti að vera nóg. en skal prufa að setja hann eitthvað hærra.
Svara