Fartölvulyklaborðaspurning - Svar óskast

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Fartölvulyklaborðaspurning - Svar óskast

Póstur af BjarniTS »

EasyNote R4621 D

http://www.itfactory.co.uk/product.php? ... id=10&ct=1

Keyboard: 90 Key

Er með eina svona , sem er með ljótt lyklaborð , fátækt af tökkum og fleira.

Mun tölvutek (umboðið) taka af mér báðar hendurnar fyrir að kaupa nýtt svona borð hjá þeim (er að bíða eftir tölvupósti frá þeim as we speak) , eða eru aðrar lausnir í boði ? , eru þessi borð fáanleg erlendis frá , ég sjálfur er ekki að finna þau neinstaðar.

Gæti ég keypt önnur borð , svipuð , eða myndi ég lenda í vandræðum ?
Nörd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvulyklaborðaspurning - Svar óskast

Póstur af AntiTrust »

Síðast þegar ég vissi voru varahlutir í PB vélar alls ekki svo dýrir hjá þeim, örugglega ekki það dýrt að það borgi sig að vera að panta þetta að utan.

Edit: Sýnist þetta samt sem áður vera gömul týpa, finnst ólíklegt að þeir eigi þetta til á lager, en gætu hugsanlega pantað þetta.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara