ÓE Borðtölvu og PS3

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Dexter
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 19:27
Staða: Ótengdur

ÓE Borðtölvu og PS3

Póstur af Dexter »

Óska eftir góðri borðtölvu sem á að gagnast sem geymsluserver og afspilunarstöð fyrir bíómyndir og tónlist (ekki sérstaklega sem leikjavél). Hún verður ekki staðsett inni í sjónvarpsherbergi og því þarf hún ekki að vera ofur-hljóðlát. Þetta þarf að vera nokkuð nýlegt og geta tekið nokkra SATA harðdiska. Það er í góðu lagi ef skjákort og hljóðkort eru innbyggð á móðurborðinu ef þetta er nýlegt. Geisladrif/DVD drif er ekki nauðsynlegt en það myndi ekki skemma fyrir að hafa Bluray drif.

Einnig vantar mig ódýra PS3 tölvu. Þarf ekki neina leiki en gott væri að með fylgdi DVD fjarstýringin auk stýripinna og HDMI snúru.

Örugglega fullt af aðilum sem þurfa að losna við eitthvað dót...

Þægilegast að hafa samband á formadurinn@gmail.com - fylgist mest með þar.
Svara