Sniðugur "Netbook" hugbúnaður?

Svara

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Sniðugur "Netbook" hugbúnaður?

Póstur af GGG »

Var að kaupa Asus Eee PC 1005HA tölvu:

Intel Atom (1.66 GHz)
RAM 1 GB DDR2 SDRAM
Hard drive size: 160 GB
Intel GMA 950
ofl...


Og ég var að spá hvaða forrit/leikir/appz væru sniðug á hana.

Er búinn að installa OpenOffice, VLC, FireFox,
Plants vs Zombies(must elska þennan leik), CCleaner, SpyBot ofl...

Ég er að spá eru einhver forrit sem eru sniðug á svona "netbook" græju,
eitthvað sem gerir hana betri eða þá bara sniðug forrit sem henta vel á svona græju :)

Einhver svona forrit sem þurfa ekki MEGA processor, skjákort eða minni og eru sniðug/þægileg/ eða must have...

Hlakka til að sjá hvað ykkur vaktverjum dettur í hug :)

.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugur "Netbook" hugbúnaður?

Póstur af AntiTrust »

Keyrðu HP Mini MIE Ubuntu version-ið á hana. Er sjálfur reyndar með HP mini sem kom með XP en setti þetta OS upp og ég elska það, fyrir utan hvað það lúkkar endalaust sexý alltaf hreint. Þetta á samt sem áður að ganga á margar aðrar netbooks, MSI, Asus, Lenevo og fl.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara