The system has not been modified HJÁLP
The system has not been modified HJÁLP
Núna er ég alveg búinn með kvótann af þessu vandamáli og er að vonast að einhver hafi lent í þessu og fundið lausn
Málið er að ég var að kaupa 295 GTX kort og setti það í tölvuna í gær.
Núna þegar ég er að setja driverinn sem var áður fyrir GX2 þá fæ ég þessa meldingu " The system has not been modified "
Ég hef lesið mig til á 3D guru og Nvidia forums og allt sem ég prófa virkar ekki.
Driver cleaner
Safe Mode
Skipta um túngumál
Extracta driverinn á desktop og taka út physix
Hún virðist alltaf stoppa í 30% setur svo inn physix og svo kemur þessi melding inn.
Er einhver med hugmynd hvað ég gæti pfófað áður en ég kveiki í hverfinu
Kveðja
Kauffman
Málið er að ég var að kaupa 295 GTX kort og setti það í tölvuna í gær.
Núna þegar ég er að setja driverinn sem var áður fyrir GX2 þá fæ ég þessa meldingu " The system has not been modified "
Ég hef lesið mig til á 3D guru og Nvidia forums og allt sem ég prófa virkar ekki.
Driver cleaner
Safe Mode
Skipta um túngumál
Extracta driverinn á desktop og taka út physix
Hún virðist alltaf stoppa í 30% setur svo inn physix og svo kemur þessi melding inn.
Er einhver med hugmynd hvað ég gæti pfófað áður en ég kveiki í hverfinu
Kveðja
Kauffman
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: The system has not been modified HJÁLP
Hvaða stýrikerfi? Hvaða útgáfu af driverum?
(Ef þetta er vista, ertu að keyra setupið sem administrator?)
(Ef þetta er vista, ertu að keyra setupið sem administrator?)
Re: The system has not been modified HJÁLP
Þetta er Vista, Ég keyri sem admin
Ég man ekki hvaða útgáfa var á drivernum fyrir en sá sem ég er að sestja inn núna er 190.62
Þetta er 295 GTX Evga co op kort
Ég man ekki hvaða útgáfa var á drivernum fyrir en sá sem ég er að sestja inn núna er 190.62
Þetta er 295 GTX Evga co op kort
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: The system has not been modified HJÁLP
Hafa Task Manager opinn á með uppsetningu stendur og drepa PhysX processið þegar það birtist, þá heldur hún áfram að setja upp driverinn.
190 línan átti samt að vera komin í lag
190 línan átti samt að vera komin í lag
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: The system has not been modified HJÁLP
Þetta var það eina sem ég náði ekki að gera þar sem ég sá ekki physix koma upp í task manager.
Kemur það ekki upp sem physix ?
Kemur það ekki upp sem physix ?
Re: The system has not been modified HJÁLP
Kauffman skrifaði:Þetta var það eina sem ég náði ekki að gera þar sem ég sá ekki physix koma upp í task manager.
Kemur það ekki upp sem physix ?
Gætir þurft að ýta á "show processes from all users" og það kemur upp sem "Physx_einhverjartölur_systemsoftware.exe" eða eitthvað í þá áttina.
Re: The system has not been modified HJÁLP
Takk fyrir kærlega, ég prófa þetta í kvöld.....
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: The system has not been modified HJÁLP
Extractaðu driver pakkanum og taktu Physx*.exe fælinn út fyrir möppuna og smelltu á setup.exe. Getur svo installað Physx*.exe eftirá.
Re: The system has not been modified HJÁLP
Ég prófaði þetta og það virkaði ekki takk samt
Re: The system has not been modified HJÁLP
Ég vill þakka þér fyrir að bjarga geðheilsu minni þar sem þetta virkaði !!!!!!!!
Steini takk líka mjög þakklátur gaur hérna meginn við skjáinn !!
Steini takk líka mjög þakklátur gaur hérna meginn við skjáinn !!
viddi skrifaði:Hafa Task Manager opinn á með uppsetningu stendur og drepa PhysX processið þegar það birtist, þá heldur hún áfram að setja upp driverinn.
190 línan átti samt að vera komin í lag