Viðgerð á sjónvarpi og vídjótæki

Svara

Höfundur
andlagi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 14:26
Staða: Ótengdur

Viðgerð á sjónvarpi og vídjótæki

Póstur af andlagi »

Var að velta því fyrir mér hvort einhver hér vissi hvar væri hægt að fara með sony túbusjónvarp í viðgerð. Er einnig með gamalt VHS tæki sem ég væri til í að láta laga. Einnig væri gott að vita hvað það kostar svona sirka ef þið vitið það :)

Fyrirframþakkir!
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á sjónvarpi og vídjótæki

Póstur af sakaxxx »

það borgar sér enganvegin sérstaklega þar sem verið er að gefa nyleg stór túbusjónvörp og vhs tæki
henntu þessu bara og farðu á er.is og losaðu einhvern við sjónvarp :wink:
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á sjónvarpi og vídjótæki

Póstur af axyne »

Electronic and Computer Engineer
Svara