Góðan dag.
Er að vesenast alveg helling og vill fá ábendingar og lausnir frá ykkur félagar.
Router er á neðri hæð (þarf að nota RJ45 í 220V)
RJ45 í 220V á efrihæð
RJ45 í Amino IPTV
Scart tengi í RCA
RCA í sjónvarpskort
USB úr sjónvarpskorti í tölvu
Tölva notar K!TV
Er hægt að gera þetta á annan hátt?
Og er kannski málið að kaupa svona http://www.computer.is/vorur/7263
þar með sleppa við sjónvarpskortið...?
IPTV - Sjónvarpskort - HD Tölvuskjár
Re: IPTV - Sjónvarpskort - HD Tölvuskjár
Hvað er það nákvæmlega það sem þú vilt/þarft að gera?
Bara horfa á sjónvarpið úr amino móttakaranum í tölvuskjánum?
Bara horfa á sjónvarpið úr amino móttakaranum í tölvuskjánum?
Re: IPTV - Sjónvarpskort - HD Tölvuskjár
Þetta er komið...
Ég keypti bara græju sem breytir VGA í sjónvarpsútgang á e-h 15 þúsund, algjör snilld... Full HD upplausn.
Ég keypti bara græju sem breytir VGA í sjónvarpsútgang á e-h 15 þúsund, algjör snilld... Full HD upplausn.