spurning um val á skjákorti

Svara

Höfundur
variant
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 16. Sep 2009 23:09
Staða: Ótengdur

spurning um val á skjákorti

Póstur af variant »

Jæja núna ætla ég að fara kaupa mér nýtt skjákort hvað finnst ykkur vera betra?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1076

eða

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=782
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: spurning um val á skjákorti

Póstur af Frost »

GTX 260 ekki spurning. Kælingin sem að kemur með kortinu er mjög góð og gefur kortinu mjög mikinn + í performance.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: spurning um val á skjákorti

Póstur af sakaxxx »

2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Svara