Kælingar framtíðarinnar?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Kælingar framtíðarinnar?

Póstur af Hnykill »

http://www.frostytech.com/articleview.c ... 424&page=1" onclick="window.open(this.href);return false;

Bara varð að setja link á þetta :) ..ótrúlegt hvað menn eru að búa til mikið af kælibúnaði sem hefur einhvernveginn ekki enn ratað í tölvubúnað nema að litlu leiti.

Væri alveg til í að geta sagst vera með "Nanotúbu demantsfroðu örgjörvakælingu" :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Kælingar framtíðarinnar?

Póstur af chaplin »

Haha þetta er svo stóóórt unit! Veit ekki hvort ég myndi nenna þyngja tölvuna mína um 20kg ef ekki meira fyrir kælingu, þótt þetta sé awesome kuldi sem þetta nær og væri oc eiginleikarnir ótrúlegir!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Kælingar framtíðarinnar?

Póstur af ManiO »

daanielin skrifaði:Haha þetta er svo stóóórt unit! Veit ekki hvort ég myndi nenna þyngja tölvuna mína um 20kg ef ekki meira fyrir kælingu, þótt þetta sé awesome kuldi sem þetta nær og væri oc eiginleikarnir ótrúlegir!

Þú veist að það var ekki eina kælieiningin þarna. Margar lausnir og t.d. kolefnis lausnirnar væru léttari en þær kælingar sem eru á markaðinum núna fyrir tölvur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Staða: Ótengdur

Re: Kælingar framtíðarinnar?

Póstur af stefan251 »

nice
Svara