W7-Hvað finst nördunum?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
W7-Hvað finst nördunum?
Hvað finst mönnum um þetta stírikerfi? Er þetta eitthvað sem meðalnördið ætti að skoða eða á maður að halda sig við gamla góða XP?
Endilega verið með málalengingar
Es. Biðst afsökunar á óvönduðum titli
Endilega verið með málalengingar
Es. Biðst afsökunar á óvönduðum titli
Last edited by littli-Jake on Mán 07. Sep 2009 19:31, edited 1 time in total.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: W7
Fínt fyrir meðalnördinn. Sem eðalnörd fannst mér þetta ekki komið nógu langt á leið með compatability við það software sem ég nota, svo það fékk að fjúka fyrir Vista Ultimate aftur. Það var hinsvegar RC, hef ekki prufað RTM version-ið sem ætti að vera talsvert gallalausara, er að keyra það í virtual núna og aðeins að fikra mig áfram, sjá hvort það sé up to standards.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: W7
Fýla það í tætlur. Var ávalt XP maður og ætlaði ekki að hætta nota það fyrir neitt nema kannski linux, svo prufaði ég W7 og elska það..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: W7
Æðislegt. Það eina sem hefur vafist fyrir mér er að ná að keyra Crysis.
Re: W7
Ég var búinn að vera með XP í mörg ár, prófaði svo Vista Ultimate í nokkrar vikur en var bara enganveginn að fýla það, þannig ég skellti inn Windows 7 RC1 bara til að prufa og hef ekki litið til baka síðan.
Er núna með RTM á 3 tölvum heima og elska það.
Hef ekki lent í neinu veseni með nein forrit eða drivera. Ef það virkar á Vista þá virkar það á Windows 7 í 95% tilfella.
Er núna með RTM á 3 tölvum heima og elska það.
Hef ekki lent í neinu veseni með nein forrit eða drivera. Ef það virkar á Vista þá virkar það á Windows 7 í 95% tilfella.
Re: W7
Ég er mikill XP maður. Mjööög mikill. Nota það ennþá, hef ekki nennt að setja upp Vista hjá mér. Hef þó notað Vista aðeins á öðrum vélum. Ég prufaði að setja upp Windows / RC-eitthvað um daginn á eina vél og fannst þetta bara vera Vista. Scrappaði því eftir nokkra klukkutíma og setti upp gamla góða XP.
Allir eru að tala um að Windows / sé svo mikil snilld. Ekki ætla ég að rengja þá sem það segja. En getur einhver sagt mér hver svona basic munurinn á Vista og Windows 7 er? Því fyrir leikmann eins og mig sem þekkir nánast ekkert nema XP þá er þetta bara sama stöffið, a.m.k viðmótslega/útlitslega séð. Hvað er svona mikið betra við Windows / heldur en Vista?
Málalengingar vel þegnar
Allir eru að tala um að Windows / sé svo mikil snilld. Ekki ætla ég að rengja þá sem það segja. En getur einhver sagt mér hver svona basic munurinn á Vista og Windows 7 er? Því fyrir leikmann eins og mig sem þekkir nánast ekkert nema XP þá er þetta bara sama stöffið, a.m.k viðmótslega/útlitslega séð. Hvað er svona mikið betra við Windows / heldur en Vista?
Málalengingar vel þegnar

-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: W7
Windows 7 er optimizað til að nota minna minni en Vista, svo léttara er að keyra það á vélar með lakari vélbúnað. Ég man til þess að hafa sett Vista upp á lappann minn sem var 1 árs at the time (samt ekkert top of the line), og það var bara hörmung. Win 7 keyrir eins og í sögu á honum í dag.
Nýji taskbarinn er snilld. Jumplists, hægt að pinna hvaða forrit sem er við taskbarinn og hægt að færa iconin til á honum.
Nýr volume mixer sem gerir þér kleift að hækka og lækka í einstaka forritum er einkar hentugur.
Fullt af nýjum shortcut keys.
Nýja notkun gluggana. Hægt að draga þá til hliðanna og þeir resize-ast á sniðugan hátt.
Útlitslega séð er þetta mjög líkt Vista, þar sem MS mönnum fannst þeir hafa gengið ágætlega á þeim kafla, en það er mun þægilegra að eiga við sjöuna en Vista.
Ég gæti googlað endalaust og linkað hér en ætla að leyfa þér eða öðrum að gera það.
Ætla samt að linka hér á grein á Huga: http://www.hugi.is/windows/articles.php ... Id=6450767" onclick="window.open(this.href);return false;
Nýji taskbarinn er snilld. Jumplists, hægt að pinna hvaða forrit sem er við taskbarinn og hægt að færa iconin til á honum.
Nýr volume mixer sem gerir þér kleift að hækka og lækka í einstaka forritum er einkar hentugur.
Fullt af nýjum shortcut keys.
Nýja notkun gluggana. Hægt að draga þá til hliðanna og þeir resize-ast á sniðugan hátt.
Útlitslega séð er þetta mjög líkt Vista, þar sem MS mönnum fannst þeir hafa gengið ágætlega á þeim kafla, en það er mun þægilegra að eiga við sjöuna en Vista.
Ég gæti googlað endalaust og linkað hér en ætla að leyfa þér eða öðrum að gera það.
Ætla samt að linka hér á grein á Huga: http://www.hugi.is/windows/articles.php ... Id=6450767" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: W7
Eftir að ég setti það upp á lappann hefur hann átt mun auðveldara með að keyra þung forrit og leiki, það er það sem ég tek helst eftir, var áður með windows vista.hagur skrifaði:Ég er mikill XP maður. Mjööög mikill. Nota það ennþá, hef ekki nennt að setja upp Vista hjá mér. Hef þó notað Vista aðeins á öðrum vélum. Ég prufaði að setja upp Windows / RC-eitthvað um daginn á eina vél og fannst þetta bara vera Vista. Scrappaði því eftir nokkra klukkutíma og setti upp gamla góða XP.
Allir eru að tala um að Windows / sé svo mikil snilld. Ekki ætla ég að rengja þá sem það segja. En getur einhver sagt mér hver svona basic munurinn á Vista og Windows 7 er? Því fyrir leikmann eins og mig sem þekkir nánast ekkert nema XP þá er þetta bara sama stöffið, a.m.k viðmótslega/útlitslega séð. Hvað er svona mikið betra við Windows / heldur en Vista?
Málalengingar vel þegnar
Re: W7
Nú er ég með Windows 7 RC 7100. Það er alveg frábært. Allt sem ég hef þurft að nota virkar, og ef ekki þá virkar yfirleitt að gera Troubleshoot Combatability eða Run as administrator.
Hinsvegar var ég ekki alveg að fíla þetta nýja taskbar look en því er hægt að breyta með því að hægri smella á hann, fara í Properties og setja hak við Use small icons og undir Taskbar Buttons velja Never Combine.
Auk þess er ég með 33 mjög nýlega leiki (löglega ofc.) sem allir virka 100% (Nema GTAIV sem laggar í hvert skipti sem ég ýti á takka á lyklaborðinu).
Hinsvegar var ég að spá hvað ég græði mikið á því að uppfæra í RTM útgáfuna, og hvort það sé mikið vesen ?
Hinsvegar var ég ekki alveg að fíla þetta nýja taskbar look en því er hægt að breyta með því að hægri smella á hann, fara í Properties og setja hak við Use small icons og undir Taskbar Buttons velja Never Combine.
Auk þess er ég með 33 mjög nýlega leiki (löglega ofc.) sem allir virka 100% (Nema GTAIV sem laggar í hvert skipti sem ég ýti á takka á lyklaborðinu).
Hinsvegar var ég að spá hvað ég græði mikið á því að uppfæra í RTM útgáfuna, og hvort það sé mikið vesen ?
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: W7
GTA IV fix:
Start - msconfig - Services - Afhaka "Windows event log"
Virkaði fyrir mig.
Start - msconfig - Services - Afhaka "Windows event log"
Virkaði fyrir mig.
Re: W7
Hefur alltaf verið Volume Mixer í WinVista.KermitTheFrog skrifaði:Windows 7 er optimizað til að nota minna minni en Vista, svo léttara er að keyra það á vélar með lakari vélbúnað. Ég man til þess að hafa sett Vista upp á lappann minn sem var 1 árs at the time (samt ekkert top of the line), og það var bara hörmung. Win 7 keyrir eins og í sögu á honum í dag.
Nýji taskbarinn er snilld. Jumplists, hægt að pinna hvaða forrit sem er við taskbarinn og hægt að færa iconin til á honum.
Nýr volume mixer sem gerir þér kleift að hækka og lækka í einstaka forritum er einkar hentugur.
Fullt af nýjum shortcut keys.
Nýja notkun gluggana. Hægt að draga þá til hliðanna og þeir resize-ast á sniðugan hátt.
Útlitslega séð er þetta mjög líkt Vista, þar sem MS mönnum fannst þeir hafa gengið ágætlega á þeim kafla, en það er mun þægilegra að eiga við sjöuna en Vista.
Ég gæti googlað endalaust og linkað hér en ætla að leyfa þér eða öðrum að gera það.
Ætla samt að linka hér á grein á Huga: http://www.hugi.is/windows/articles.php ... Id=6450767" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: W7
Búinn að vera með WIN 7 RC síðan í júní og spila wow... eina sem ég hef lent í er að EULA dæmið kemur alltaf upp en held það sé einhver stilling hjá mér sem er vitlaus... bara ekki gefið mér tíma til að debugga það nógu mikiðSkari skrifaði:Fyrir þá sem spila WoW: Hafiði lent í einhverju veseni með spilunina eftir að þið settuð inn W7 ?

Starfsmaður @ IOD
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: W7
Ok, hef ekki mikið notað Vista. Þetta eru bara bestu breytingarnar sem ég hef upplifað. Hef notast bara mest við XP áður.Selurinn skrifaði:Hefur alltaf verið Volume Mixer í WinVista.KermitTheFrog skrifaði:Windows 7 er optimizað til að nota minna minni en Vista, svo léttara er að keyra það á vélar með lakari vélbúnað. Ég man til þess að hafa sett Vista upp á lappann minn sem var 1 árs at the time (samt ekkert top of the line), og það var bara hörmung. Win 7 keyrir eins og í sögu á honum í dag.
Nýji taskbarinn er snilld. Jumplists, hægt að pinna hvaða forrit sem er við taskbarinn og hægt að færa iconin til á honum.
Nýr volume mixer sem gerir þér kleift að hækka og lækka í einstaka forritum er einkar hentugur.
Fullt af nýjum shortcut keys.
Nýja notkun gluggana. Hægt að draga þá til hliðanna og þeir resize-ast á sniðugan hátt.
Útlitslega séð er þetta mjög líkt Vista, þar sem MS mönnum fannst þeir hafa gengið ágætlega á þeim kafla, en það er mun þægilegra að eiga við sjöuna en Vista.
Ég gæti googlað endalaust og linkað hér en ætla að leyfa þér eða öðrum að gera það.
Ætla samt að linka hér á grein á Huga: http://www.hugi.is/windows/articles.php ... Id=6450767" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Er með windows 7 RTM, ekki vill svo til að einhver lumar á cd - key eða cracki til í að fara fram hjá þessu authentication..
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Nennti ekki að vera að færa mig upp í 7600 þegar það kom á netið, vitandi það að ég þyrfti að cracka það og vesenast. Þess í stað hélt ég mig bara við 7100 buildið með löglegum lykli og ætla að nota það fram í mars eða svo (þangað til tölvan fer að slökkva á sér með klukkutíma millibili) og kaupa svo bara pakkann.
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Er maður að græða eitthvað að uppfæra frá 7100 í RTM útgáfuna ?
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Einhver minor bug og compatibility issues sennilega löguð. Hef allavega ekki lent í neinu veseni með mitt 7100 build enn.
Last edited by KermitTheFrog on Sun 13. Sep 2009 22:31, edited 1 time in total.
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Jájá, en þú græðir mest á því að uppfæra yfir í Build : 7600 útgáfuna, sem ætti að vera sú útgáfa sem kemur í búðirnar í næsta mánuði, er sjálfur að notast á við hana, og þetta kvikyndi svínvirkar, frábært í alla staði.
||RubiX
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Ertu með eitthvað cd-key eða crack fyrir authentication ?Rubix skrifaði:Jájá, en þú græðir mest á því að uppfæra yfir í Build : 7600 útgáfuna, sem ætti að vera sú útgáfa sem kemur í búðirnar í næsta mánuði, er sjálfur að notast á við hana, og þetta kvikyndi svínvirkar, frábært í alla staði.
Re: W7-Hvað finst nördunum?
JebbSkari skrifaði:Ertu með eitthvað cd-key eða crack fyrir authentication ?Rubix skrifaði:Jájá, en þú græðir mest á því að uppfæra yfir í Build : 7600 útgáfuna, sem ætti að vera sú útgáfa sem kemur í búðirnar í næsta mánuði, er sjálfur að notast á við hana, og þetta kvikyndi svínvirkar, frábært í alla staði.

||RubiX
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Ekki vera að biðja um þetta hérna.Skari skrifaði:Ertu með eitthvað cd-key eða crack fyrir authentication ?Rubix skrifaði:Jájá, en þú græðir mest á því að uppfæra yfir í Build : 7600 útgáfuna, sem ætti að vera sú útgáfa sem kemur í búðirnar í næsta mánuði, er sjálfur að notast á við hana, og þetta kvikyndi svínvirkar, frábært í alla staði.
TPB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Nennir einnhver að útskýra nánar ? Rtm og rc ? skilst að ég sé að nota rc 7100 útgáfan sem kom út í júni semsagt fríu útgáfuna, er eitthver önnur og betri komin ?
Re: W7-Hvað finst nördunum?
Já.. Build 7600 eins og ég sagði rétt áðan, það er algjört loka build af windows 7, sama og verður á diskunum sem lenda í tölvubúðunum í næsta mánuði.
||RubiX