Ég keypti rafhlöðu í Dell Latitude D505 á ebay
Þegar ég fékk rafhlöðina þá var full hleðsla á tölvunni og sagði að það væri 4:30klst eftir svo ég lét hana bara ganga án þess að pæla í því
Svo þegar ég ætlaði að hlaða hana aftur, þá gerist ekki neitt, rafhlaðan semsagt hleðst ekki og er bara með 0% hleðslu.
Þessi tölva hefur ekki haft rafhlöðu í nokkur ár og ég er að spá hvort e-ð gæti hafa skaddast og tölvan einfaldlega geti ekki hlaðið rafhlöðuna. Mig semsagt langar að útiloka hvort rafhlaðan sé einfaldlega ónýt eða tölvan geti ekki hlaðið rafhlöðuna
Svo ég spyr, á einhver eftirtalda ferðatölvu: Dell D500 D520 D600 D610 D505
Sem gæti leyft mér að plögga rafhlöðunni í og athugað hvort hún hlaðist
Ég myndi koma á staðinn og þetta tæki bara örstutta stund
Með fyrirfram þökkum
Á einhver Dell D500 D520 D600 D610 D505
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Á einhver Dell D500 D520 D600 D610 D505
Átti Mitac vél...
Las á netinu að það væri e-h minnisflaga sem hægt væri að núlla með því að setja batterýið í poka, loka honum vel og frysta...
Ég var í sama veseni og þú en þetta gaf mér auka 1/2 ár í notkun á betterýinu...
Stupid but works...
Las á netinu að það væri e-h minnisflaga sem hægt væri að núlla með því að setja batterýið í poka, loka honum vel og frysta...
Ég var í sama veseni og þú en þetta gaf mér auka 1/2 ár í notkun á betterýinu...
Stupid but works...
Re: Á einhver Dell D500 D520 D600 D610 D505
Áður en ég prófa það, er enginn sem á svona vél sem getur leyft mér að setja batteryið í?
Re: Á einhver Dell D500 D520 D600 D610 D505
Cascade skrifaði:Áður en ég prófa það, er enginn sem á svona vél sem getur leyft mér að setja batteryið í?
Ég á Dell Latitude D610. Guess I could let you plug it in
Re: Á einhver Dell D500 D520 D600 D610 D505
Ég fékk að prufa rafhlöðuna í D600 vél og það virkaði þar, greinilega bara e-ð bilað í þessari tölvu sem ég er með
Re: Á einhver Dell D500 D520 D600 D610 D505
Hæ,mig vantar svona vél í varahluti og er til í að kaup þína ef hún er föl:)
Kveðja
Siggi 8419744
Kveðja
Siggi 8419744