Hver er besti uppfærsludíllinn ?

Svara

Hver er besti uppfærsludíllinn ?

Poll ended at Fim 20. Feb 2003 16:04

J830CH, 1200 Duron, 13.900
0
No votes
J830CF, 1300 Duron, 14.900
1
20%
J-V266B, 1300 Duron, 14.900
2
40%
J630TCF, Celeron 1000, 15.900
1
20%
Biostar móðurborð, 1100 Duron, 14.900
1
20%
 
Total votes: 5


Höfundur
x e n o p h o n
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 16. Feb 2003 15:42
Staða: Ótengdur

Hver er besti uppfærsludíllinn ?

Póstur af x e n o p h o n »

Ég er að skoða low-end uppfærsludíla hjá helstu söluaðilum, hafið þið einhverja skoðun á þvú hverjir af þessum dílum er bestur (fyrir utan intel vs amd stability args.)? Hérna er það sem helst kemur til greina:

-----

Jetway J830CH ATA100 266 MHz, AMD K7 Duron 1200 MHz, innbyggð 64 MB skjástýring og hljóð ... 13.900

Jetway J830CF, ATA100 266 MHz FSB, AMD K7 Duron 1300 MHz og stór kælivifta ... 14.900

J-V266B, K-7 AGP, fyrir DDR og SDR vinnsluminni, 5 PCI, AGPx4, 1300 MHz Duron örgjörvi með viftu ... 14.900 :shock:

Jetway J630TCF móðurborð fyrir 133 MHz F.S.B. AC97' hljóðsett, 6PCI raufar, AGP-4x og 3xSDRAM, Intel Celeron 1000 MHz FCPGA2 1A 256k cache og öflug, örgjörvavifta ... 15.900

1100 MHz K7-Duron, Biostar móðurborð, S3 Savage skjákort, netkort, hljóðkort, 2xUSB2 ... 14.900

-----

Við fyrstu athugun hallast ég að J-V266B, K-7 AGP, fyrir DDR og SDR vinnsluminni, 5 PCI, AGPx4, 1300 MHz Duron örgjörvi með viftu ... 14.900
enda skipta hljóð, skjá eða netkort ekki máli, þetta verður heimaserver og ég á aukahlutina. Hvað segið þið ?

Bk,
Xenophon
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Mætti ég spyrja þig afhverju þú ert svona mikið að pæla í Jetway?

Þeir hafa nú verið soldið meira í OEM markaðnum nú á dögum
Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Póstur af galldur »

ég fékk borgað í svona biostar uppfærslu úr tölvulistanum. (reyndar 1200 duron)

hún er alveg að gera sig fínt í servernum sem keyrir á w2k server.
losnaði við grafíkkort, netkort , hljóðkort og raid stýringu út. (gamla mb var umda 33).

eina sem ég hef út á þetta að setja er viftan sem fylgdi með , hún er pínulítil og kælir of lítið. hitinn var yfir 60 gráðum og er óásættanlegt í vél sem er í gangi allan sólarhringinn.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

láta bara nýja viftu....
Voffinn has left the building..
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Í server tæki ég frekar Celeron, hann er kaldari og því hægt að nota hljóðlátari viftu og ekki þarf að taka fram að hann er stöðugri.
Svara