Var að spá að fá mér 1TB harðan disk sem er til sölu hjá Tölvutek og nota hann sem geymslu fyrir Media Center sem ég er að gera.
Vantar mjöög hljóðláta hýsingu fyrir hann því eins og ég segi er að fara að nota hann með Media Center-i og maður nennir ekki að hafa eitthvað suð stanslaust yfir manni meðan maður horfir á mynd.
Hefur einhver einhverjar hugmyndir ?
Annars er ég að fara að nota Mac Mini sem er með Boxee og XMBC uppsett á honum og hef þá flakkarann tengdan við með öllum gögnunum.
Ef einhver veit um betri forrit eða betri uppsetningu fyrir mig væri líka frábært að heyra af því
Hljóðlát hýsing
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlát hýsing
Ég keypti svona fyrir mediacenterinn minn í fyrra og er mjög sáttur með hann, ekkert suð og skrifar/les hljóðlega.
\o/
Re: Hljóðlát hýsing
Já en ég get ekki sett hann í Makkann því hann er of lítill. Þarf þessvegna að hafa hýsingu undir hann svo ég geti notað sem utanáliggjandi harðan disk.
Er það ekki viftan í hýsingunni sem er yfirleitt með lætin ?
Er það ekki viftan í hýsingunni sem er yfirleitt með lætin ?
Re: Hljóðlát hýsing
Mybooks eru viftulausir en það er diskur og hýsing saman.
Er ekki viss hvaða hýsingar maður getur keypt sem koma ekki með viftu, flestar eru hugsaðar fyrir 7200sn diska svo þær koma með viftu.
Er ekki viss hvaða hýsingar maður getur keypt sem koma ekki með viftu, flestar eru hugsaðar fyrir 7200sn diska svo þær koma með viftu.