Ég er að leita að fartölvu í skólann s.s. basic vefráp, word og þess háttar. Budget er ca. 120þús - 130þús. Endilega ef að þið nennið, þá komið með hugmynd
EDIT: Er að hugsa um 13" - 15" skjá og með góða batteríendingu btw ;p
Það er oft gott að finna nokkrar tölvur sem manni líst vel á eftir ráp á netverslunum tölvubúðanna, fara svo á notebookreview.com og lesa review um þær. Bara muna að athuga týpunúmerin svo þú sért ekki að lesa review um fartölvu sem er eins í útliti en er svo kannski um allt aðra týpu og þar af leiðandi allt annan vélbúnað sem sú fartölva býr yfir.
Hargo skrifaði:Það er oft gott að finna nokkrar tölvur sem manni líst vel á eftir ráp á netverslunum tölvubúðanna, fara svo á notebookreview.com og lesa review um þær. Bara muna að athuga týpunúmerin svo þú sért ekki að lesa review um fartölvu sem er eins í útliti en er svo kannski um allt aðra týpu og þar af leiðandi allt annan vélbúnað sem sú fartölva býr yfir.
Þar sem ég er búin að vera nota fartölvu alla daga um 3 ár þá mæli ég bara með ódýrustu og traustu fartölvu fyrir netdráp og ritvinnslu ekkert annað, t.d Asus Eee og Aspire one, það eru líka einu fartölvurnar með lengsta battery-endingu, ekki fara kaupa þér eitthverja þunga stóra fartölvu fyrir leikjavinnslu,