Hvaða tölva?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Hvaða tölva?
Heyrðu nú er ég að fara íhuga tölvu kaup og er í vanda hvor eg á að velja annars vegar þessi:
Kassi: Coolermaster Cosmos
CPU: Intel C2D E8400
CPU Kæling: Thermalright Ultra 120 Extreme + 12cm Sharkoon Golfball
móðurborð: Gigabyte GA-P35-DS4
PSU: Thermaltake Toughpower 750W
RAM: 2x 2GB Geil Black Dragon PC6400 800 Mhz
HDD0: 74 GB Western Digital 10.000 RPM
CD-ROM: NEC 3550A DVDR±RW
Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi 7.1 Xtreme Music
GPU: XFX Geforce 8800 GTX 768 MB Overclocked
GPU Kæling: Zalman ZM-RHS88 og VF1000 LED
Kassavifta 4x 120mm Coolermaster
OS: Windows 7 Ultimate x64 RTM Build 7600
Aukahlutir:
Lyklaborð:Logitech G15 (Nýrri gerðin DK layout)
Mús: Logitech G9
Músarmotta: Steelpad 5L
Og hinsvegar þessi
Cpu: AMD Phenom 9950 Quad-Core
Gpu 9600 gt
HDD: 500 gb
Ram: 2 gb 800 mhz
Fyrri tölvan er með eldra skjakort og a 2 man ábyrgð a því (restin með sirka 1 ár) en hin er með 1 árs ábyrgð á öllu klabbinu.
SVo hvað myndu þð persónulega taka, verður notuð 97.332% í gaming
Kassi: Coolermaster Cosmos
CPU: Intel C2D E8400
CPU Kæling: Thermalright Ultra 120 Extreme + 12cm Sharkoon Golfball
móðurborð: Gigabyte GA-P35-DS4
PSU: Thermaltake Toughpower 750W
RAM: 2x 2GB Geil Black Dragon PC6400 800 Mhz
HDD0: 74 GB Western Digital 10.000 RPM
CD-ROM: NEC 3550A DVDR±RW
Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi 7.1 Xtreme Music
GPU: XFX Geforce 8800 GTX 768 MB Overclocked
GPU Kæling: Zalman ZM-RHS88 og VF1000 LED
Kassavifta 4x 120mm Coolermaster
OS: Windows 7 Ultimate x64 RTM Build 7600
Aukahlutir:
Lyklaborð:Logitech G15 (Nýrri gerðin DK layout)
Mús: Logitech G9
Músarmotta: Steelpad 5L
Og hinsvegar þessi
Cpu: AMD Phenom 9950 Quad-Core
Gpu 9600 gt
HDD: 500 gb
Ram: 2 gb 800 mhz
Fyrri tölvan er með eldra skjakort og a 2 man ábyrgð a því (restin með sirka 1 ár) en hin er með 1 árs ábyrgð á öllu klabbinu.
SVo hvað myndu þð persónulega taka, verður notuð 97.332% í gaming
Re: Hvaða tölva?
fyrri vélinn er betri en seinni býður uppá frekari uppfærlsumöguleika
CIO með ofvirkni
Re: Hvaða tölva?
Fyrri.
No-brainer... það er ekki sinni móðurborð í seinni tölvunni...
Samt án gríns, betra skjákort, stærra high end minni, 750W PSU sem býður upp á skemmtilegt crossfire setup, raptor og ég veit ekki hvað og hvað.
Klárlega fyrri tölvan.
Hvað ertu annars að fara að borga fyrir þetta?
No-brainer... það er ekki sinni móðurborð í seinni tölvunni...
Samt án gríns, betra skjákort, stærra high end minni, 750W PSU sem býður upp á skemmtilegt crossfire setup, raptor og ég veit ekki hvað og hvað.
Klárlega fyrri tölvan.
Hvað ertu annars að fara að borga fyrir þetta?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölva?
já ætti ég að skella mér á fyrri? skjákortið er samt 2-3 ára gamalt og er svoldið hræddur um að það muni bregðast snemma :SSteiniP skrifaði:Fyrri.
No-brainer... það er ekki sinni móðurborð í seinni tölvunni...
Samt án gríns, betra skjákort, stærra high end minni, 750W PSU sem býður upp á skemmtilegt crossfire setup, raptor og ég veit ekki hvað og hvað.
Klárlega fyrri tölvan.
Hvað ertu annars að fara að borga fyrir þetta?
Re: Hvaða tölva?
Þetta er bara mjög flott skjákort sem þú færð þarna...Einarr skrifaði:já ætti ég að skella mér á fyrri? skjákortið er samt 2-3 ára gamalt og er svoldið hræddur um að það muni bregðast snemma :SSteiniP skrifaði:Fyrri.
No-brainer... það er ekki sinni móðurborð í seinni tölvunni...
Samt án gríns, betra skjákort, stærra high end minni, 750W PSU sem býður upp á skemmtilegt crossfire setup, raptor og ég veit ekki hvað og hvað.
Klárlega fyrri tölvan.
Hvað ertu annars að fara að borga fyrir þetta?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölva?
já ætla hugsa málið en býstu við að það muni endast næsta árið eða lengur?himminn skrifaði:Þetta er bara mjög flott skjákort sem þú færð þarna...Einarr skrifaði:já ætti ég að skella mér á fyrri? skjákortið er samt 2-3 ára gamalt og er svoldið hræddur um að það muni bregðast snemma :SSteiniP skrifaði:Fyrri.
No-brainer... það er ekki sinni móðurborð í seinni tölvunni...
Samt án gríns, betra skjákort, stærra high end minni, 750W PSU sem býður upp á skemmtilegt crossfire setup, raptor og ég veit ekki hvað og hvað.
Klárlega fyrri tölvan.
Hvað ertu annars að fara að borga fyrir þetta?
Re: Hvaða tölva?
Sagðirðu ekki að það væri 2 mán. ábyrgð á skjákortinu? Þannig það ætti þá vera tæplega 2 ára.
Það ætti alveg að endast allavega nokkur ár í viðbót ef hitinn er undir hættumörkum.
Það ætti alveg að endast allavega nokkur ár í viðbót ef hitinn er undir hættumörkum.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða tölva?
já hitin er um 50 i idle og ca 78 í loadSteiniP skrifaði:Sagðirðu ekki að það væri 2 mán. ábyrgð á skjákortinu? Þannig það ætti þá vera tæplega 2 ára.
Það ætti alveg að endast allavega nokkur ár í viðbót ef hitinn er undir hættumörkum.