Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af Glazier »

ekkert ennþá.. :(

Það hefur nú ekki verið svo gott veður seinustu daga.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af Glazier »

..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af GuðjónR »

Nú fer þetta á fullt!
Ég gæti þurft aðstoðarmenn....einhver sem býður sig fram?
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af chaplin »

GuðjónR skrifaði:Nú fer þetta á fullt!
Ég gæti þurft aðstoðarmenn....einhver sem býður sig fram?

Við að gera hvað? Þeas. hvernig forritun ect.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af Glazier »

GuðjónR skrifaði:Nú fer þetta á fullt!
Ég gæti þurft aðstoðarmenn....einhver sem býður sig fram?

Ég spyr líka, aðstoðarmenn við að gera hvað ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af GuðjónR »

Nei ekki forrita, aðalmálið er að finna út hvað á að vera og halda því síðan við "up-to-date".
Hægt er að gera þetta á tvennslags hátt, fá fjóra sjálboðaliða sem hver yrði ábyrgur fyrir einum flokk, t.d. cpu,ram,hdd og ýmislegt....
Viðkomandi myndi síðan fá aðgang að gagnagrunni þar sem þeir myndu setja inn vörur og þegar allt væri komið á sinn stað þá myndi ég virkja flokkana þannig að þeir verða allir sýnilegir á sama tíma.

Hin leiðin er sú að koma sér saman um það hérna, hvaða vörur við eigum að taka púlsinn á og ég myndi setja þær inn í grunninn.
Þetta er í raun bara handavinna, engin forritun. Það er búið að forrita grunninn.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af SteiniP »

Ég gæti gert eitthvað. Ég er hvort sem er alltaf að skoða verð á íhlutum :)
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af GuðjónR »

SteiniP skrifaði:Ég gæti gert eitthvað. Ég er hvort sem er alltaf að skoða verð á íhlutum :)

Flott...ég var samt ekki að meina að við þyrftum að uppfæra, það sem við þurfum að gera er að finna vörur sem eru þess virði að bera saman.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af chaplin »

GuðjónR skrifaði:
SteiniP skrifaði:Ég gæti gert eitthvað. Ég er hvort sem er alltaf að skoða verð á íhlutum :)

Flott...ég var samt ekki að meina að við þyrftum að uppfæra, það sem við þurfum að gera er að finna vörur sem eru þess virði að bera saman.

Ég er einnig til að bjóða mig fram, sendu mér nánar í pm hvað þú hefur í huga.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af GuðjónR »

Okay...þá byrjum við....

Uppkast af HDD's
Endilega komið með eitthvað sem vantar...spurning hvort við eigum að vera 3 algengustu fartölvu diskana líka?

Uppkast af CPU's
Komið með það sem ykkur dettur í hug!...

Þetta er allt offline...þangað til þetta er orðið eins og við viljum hafa það, þá skellum við inn verðum og setjum í loftið.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af KermitTheFrog »

Var ekki verið að meina að það vantaði meiri fjölbreytni? Mér finnst einn CPU í hverri línu fyrir sig ekki nóg. En kannski er það of flókið.

Það var samt best hérna áður fyrr þegar mann vantaði vinnsluminni eða einhvern íhlut, maður kíkti hingað og boom, fann það sem maður var að leita að ódýrast.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af GuðjónR »

KermitTheFrog skrifaði:Var ekki verið að meina að það vantaði meiri fjölbreytni? Mér finnst einn CPU í hverri línu fyrir sig ekki nóg. En kannski er það of flókið.

Uhm...ég held þú sért eitthvað að misskilja [-X
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af vesley »

ég er til að hjálpa til er alveg rugl oft að skoða íhlutina á síðunum ;) :D ?
massabon.is
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af KermitTheFrog »

GuðjónR skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Var ekki verið að meina að það vantaði meiri fjölbreytni? Mér finnst einn CPU í hverri línu fyrir sig ekki nóg. En kannski er það of flókið.

Uhm...ég held þú sért eitthvað að misskilja [-X


Hvað misskil ég?

Er að tala um að hafa kannski

E8600
E8500
E8400
E7200
E6750

Q9650
Q9550
Q8200
Q6600

Og þar fram efir götunum.

Harðir diskar mættu vera

2.0TiB
1.5TiB
1.0TiB
750GiB
500GiB
320GiB
Og svo raptorarnir.

Og þar fram eftir götunum.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af GuðjónR »

Ágætis punktar...fleiri uppástungur?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af KermitTheFrog »

Bara hafa algengasta grunninn (2 og 4GB ram. Þarf að finna einhvern milliveg með DDR týpanna), algengustu skjákortin, t.d. 4850, 4870, 4890, 4870X2, GTX260, 275, 285 og 295.

Er ekki ætlunin að hafa bara CPU, GPU, RAM og HDD á þessari nýju vakt?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af SteiniP »

Kannski hafa minni í svipuðum gæðaflokki í sömu línu.
Fyrir DDR2 væri 667, 800 og 1066 MHz. 2x1GB og 2x2GB og kannski stakir kubbar með kæliplötum. Og raða þá saman minnum með eins líkum timings og hægt er.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af beatmaster »

Ég styð allt sem að Kermit er að segja :)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af johnnyb »

uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuu'

það væri flott ef að verð væru uppfærð oftar
CIO með ofvirkni
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af KermitTheFrog »

Búðirnar uppfæra verðin sjálfar.

Biggzi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 01. Sep 2009 10:10
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af Biggzi »

KermitTheFrog skrifaði:Búðirnar uppfæra verðin sjálfar.

Aaaalveg sammála þessu! Og líka spurning um að þær fari að uppfæra verð á sínum eigin síðum. Ef tölvuverslanir á landinu vilja vera á listanum sem sjálfsagt allir tölvunotendur fara eftir þá geta þeir uppfært örfáar tölur annað slægið.

Hafa kannski reglu, ef þú vilt að síðan þín sé á vaktinni, uppfæriði sjálfir?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af KermitTheFrog »

Biggzi skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Búðirnar uppfæra verðin sjálfar.

Aaaalveg sammála þessu! Og líka spurning um að þær fari að uppfæra verð á sínum eigin síðum. Ef tölvuverslanir á landinu vilja vera á listanum sem sjálfsagt allir tölvunotendur fara eftir þá geta þeir uppfært örfáar tölur annað slægið.

Hafa kannski reglu, ef þú vilt að síðan þín sé á vaktinni, uppfæriði sjálfir?


Búðirnar hafa alltaf uppfært sjálfar verðin.
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af PepsiMaxIsti »

Væri sniðugt að hafa USB lykkla.

Síðan væri líka gaman ef að hægt er að gera þannig að maður getur leitað af einhverju og þá leitar síðan á helstu síðunum og fynnur verð og annað, og jafnvel link á síðuna. TD ef að ég væri að leita af Minni, að ég gæti bara skrifað í leitar glugga, og þá myndi birtast niðurstöður af síðum, og svo er bara smellt á beinan link á síðuna sem að er með þessu, mætti jafnvel opnast í nýjum glugga.

Bara hugmydir sem að veit ekki hvort að hægt er að útfæra eða ekki, en væri samt gaman að hafa, sérstaklega með usb lykkla. :D
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af KermitTheFrog »

Þessi leit held ég að sé nánast ómöguleg, usb lykla mætti hafa.
Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?

Póstur af MeanGreen »

Ég væri alveg til í að sjá AMD Phenom II á nýrri verðvakt.
Svara