(HJÁLP) Val á laptop!

Svara

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

(HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af GGG »

Jæja.

Ég er fara að gefa kærustunni laptop/netbook/lappa tölvu sem hún getur notað í skólanum vonandi eftir helgina :)

Græjan verður að kosta minna en 85 þús. (þetta er algjörlega hámarkið hjá mér)

Það sem þessi laptop/netbook þarf að geta er að keyra Word/Exel/Office/bla bla bla, browsa netið.... þetta basic dót, ekkert meira.

Þetta á ekki að vera gaming tölva, eina sem skiptir máli er að hún geti keyrt þessi grunn skóla-forrit vel og hafa þokkalegt batterý...

Svo er auðvitað plús að tölvan líti vel út, sé létt, og ekki drasl :)

Ég er búinn að finna nokkrar tölvur á amazon og fleiri stöðum,
en langar að kaupa einhverja græju hérna heima svo ég þurfi ekki að bíða eftir þessu...

PLZ... bendið mér á einhverjar sem ég get keypt hérna heima,
og já, reminder, verður að vera undir 85 þús, helst 75-85 þús.

er mest hrifin af: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ry_id=2023" onclick="window.open(this.href);return false;

en langar í tölvu með 6 cell batteríi...

Hlakka til að heyra frá ykkur vaktar snillingum :) grunar að þið getið bent mér á eitthvað betra :)
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af Glazier »

Svo þú vitir það þá er ekki geisladrif á þessari tölvu og 10" skjár er viiiiirkilega lítið.

Mæli frekar með því að þú fáir þér 15" tölvu, því þarna ertu í raun bara að borga fyrir það hversu lítil hún er, þú getur fengið tölvu sem er stærri en þessi og margfalt betri fyrir 80.000 kr.

Skoðaðu í Tölvutek, þeir eru með mjög gott úrval af fartölvum og fleyrri en eitt merki, svo tók ég eftir því að þeir í Kísildal eru komnir með meira úrval af fartölvum.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af johnnyb »

vá úfffff

http://tl.is/vara/19011" onclick="window.open(this.href);return false;

þessi er með 11,6 tommu skjá
CIO með ofvirkni

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af GGG »

Glazier skrifaði:Svo þú vitir það þá er ekki geisladrif á þessari tölvu og 10" skjár er viiiiirkilega lítið.

Mæli frekar með því að þú fáir þér 15" tölvu, því þarna ertu í raun bara að borga fyrir það hversu lítil hún er, þú getur fengið tölvu sem er stærri en þessi og margfalt betri fyrir 80.000 kr.

Skoðaðu í Tölvutek, þeir eru með mjög gott úrval af fartölvum og fleyrri en eitt merki, svo tók ég eftir því að þeir í Kísildal eru komnir með meira úrval af fartölvum.
Frábært, já endilega koma með hugmyndir/möguleika ég er að leita að basic laptop sem er með allavega 4-6 tíma batterí, helst betra, og keyrir þetta skólastuff, office og það helsta, mig langar bara að gefa henni nettann lappa sem virkar og kostar undir 80-85 þús, og svo veit ég að hún mundi fíla svona litla græju eins og þessar netbook tölvur :8)

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af GGG »

OK þetta hlítur að vera sigurvegarinn:

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2542" onclick="window.open(this.href);return false;

eða er til eitthvað betra?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af AntiTrust »

Svo lengi sem stærðin er ekki að vefjast fyrir henni, eru þetta fínar vélar.

Ég myndi persónulega mun frekar fá mér þessa vél hinsvegar :

http://netverslun.is/Verslun/product/IP ... 160-101-Hv" onclick="window.open(this.href);return false;ít-XPH-6s,9618,420.aspx
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af GGG »

já en þessi er bara með 1GB minni og kostar næstum 90 þús...

þessi er með 2 GB og 10.5 klukkutíma batteríi:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2542" onclick="window.open(this.href);return false;

....
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af AntiTrust »

GGG skrifaði:já en þessi er bara með 1GB minni og kostar næstum 90 þús...

þessi er með 2 GB og 10.5 klukkutíma batteríi:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2542" onclick="window.open(this.href);return false;

....
Og þetta er Asus Vs. Lenevo.

Talsverður gæðamunur þar á ;)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af GGG »

[/quote]

Og þetta er Asus Vs. Lenevo.

Talsverður gæðamunur þar á ;)[/quote]



Really? svo mikill að 1GB vs 2GB skiptir ekki máli? :?:
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af AntiTrust »

GGG skrifaði:
Really? svo mikill að 1GB vs 2GB skiptir ekki máli? :?:
Getur alltaf stækkað minnið seinna meir. Persónulega finnst mér gæðamunurinn langtum þess virði.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af Glazier »

Ég veit að þú sagðir að verð limit-ið væri 85.000 en ég mundi samt skoða þessa hér: http://kisildalur.is/?p=2&id=1133" onclick="window.open(this.href);return false;
15,4" alls ekki svo stórt en þó stærra en 10" (ég ætlaði að fá mér 10" svo fór ég og skoðaði þannig vél og missti allveg áhugann)
Ef þú berð saman þessa vél sem ég benti á og þessar 10" vélar sem þú ert að spá í þá sérðu að það er mikill munur plús það að þær eru með geisladrif.

Þessi sem ég er að benda á kostar 95.000 (5.000 kr. meira en þessi: http://start.is/product_info.php?cPath=" onclick="window.open(this.href);return false; ... ts_id=2542)
Hún er með geisladrifi
Hún er með betri örgjörva
Hún er stærri (10" tölva finnst mér í raun bara djók lítið, þetta er svipuð stærð og ferða DvD spilarar)

En svo getur líka verið að þú viljir hafa þessa 10 klukkutíma endingu.
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af GGG »

Glazier skrifaði:Ég veit að þú sagðir að verð limit-ið væri 85.000 en ég mundi samt skoða þessa hér: http://kisildalur.is/?p=2&id=1133" onclick="window.open(this.href);return false;
15,4" alls ekki svo stórt en þó stærra en 10" (ég ætlaði að fá mér 10" svo fór ég og skoðaði þannig vél og missti allveg áhugann)
Ef þú berð saman þessa vél sem ég benti á og þessar 10" vélar sem þú ert að spá í þá sérðu að það er mikill munur plús það að þær eru með geisladrif.

Þessi sem ég er að benda á kostar 95.000 (5.000 kr. meira en þessi: http://start.is/product_info.php?cPath=" onclick="window.open(this.href);return false; ... ts_id=2542)
Hún er með geisladrifi
Hún er með betri örgjörva
Hún er stærri (10" tölva finnst mér í raun bara djók lítið, þetta er svipuð stærð og ferða DvD spilarar)

En svo getur líka verið að þú viljir hafa þessa 10 klukkutíma endingu.
Já þessi er áhugaverð, væri til í hana frekar en litla lappann ef það væri betra skjákort í henni.

Þarf greinilega að skoða þetta betur.

Endilega ef einhver er með laptop í kringum 70-100 þús sem er mikið betri en þessir litlu lappar sem ég er að skoða þá er ég opin fyrir hugmyndum \:D/

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af GGG »

ok, rakst á þessa:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1475" onclick="window.open(this.href);return false;

...fyrir utan að hún er bleik þá er þetta sennilega það besta sem ég hef fundið...

Er eitthvað betra til í 70-100 þús verðflokkinum?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af Glazier »

GGG skrifaði:ok, rakst á þessa:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1475" onclick="window.open(this.href);return false;

...fyrir utan að hún er bleik þá er þetta sennilega það besta sem ég hef fundið...

Er eitthvað betra til í 70-100 þús verðflokkinum?
Ég persónulega mundi ekki kaupa hana vegna þess að maður er allveg lamaður án þess að vera með geisladrif.

T.d. Ef maður ætlar að formatta hana (setja upp annað stýrikerfi) þá þarf maður að taka harða diskinn úr tölvunni og setja í aðra tölvu sem er með geisladrifi og setja stýrikerfið upp á harða diskinn svo þegar það er búið þá þarf maður að færa hann aftur yfir.
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Biggzi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 01. Sep 2009 10:10
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af Biggzi »

Smá hint, mæli ekki með sjá undir 13", pain að horfa á það helvíti..

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af GGG »

jæja ég er núna mest farinn að hallast að þessari:

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756" onclick="window.open(this.href);return false;

er þessi ekki bara nokkuð góð og er hægt að fá eitthvað betra fyrir peninginn..?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: (HJÁLP) Val á laptop!

Póstur af Glazier »

GGG skrifaði:jæja ég er núna mest farinn að hallast að þessari:

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756" onclick="window.open(this.href);return false;

er þessi ekki bara nokkuð góð og er hægt að fá eitthvað betra fyrir peninginn..?
Alls ekki svo slæmt held ég.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara