Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Vantar verkfærasett til að gera við fartölvur og borðtölvur.
Búinn að sjá aðeins hjá Símabæ af þessu , og svolítið á computer.is en það lýst mér ekki alveg nógu vel á.
Er að leita af alvöru stöffi.
Endilega bendið mér á hvar slíkt er að fá , og , eða ef að einhver á slíkt og er ekki að nota það má hinn sami hafa samband í Pm:
http://cgi.ebay.com/32-PIECE-COMPUTER-R ... 2715wt_924" onclick="window.open(this.href);return false;
Er að leita af einhverju í þessa áttina.
Hugmyndir líka vel þegnar.
Búinn að sjá aðeins hjá Símabæ af þessu , og svolítið á computer.is en það lýst mér ekki alveg nógu vel á.
Er að leita af alvöru stöffi.
Endilega bendið mér á hvar slíkt er að fá , og , eða ef að einhver á slíkt og er ekki að nota það má hinn sami hafa samband í Pm:
http://cgi.ebay.com/32-PIECE-COMPUTER-R ... 2715wt_924" onclick="window.open(this.href);return false;
Er að leita af einhverju í þessa áttina.
Hugmyndir líka vel þegnar.
Nörd
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Nákvæmlega þessi svarta taska var til í start eða tölvuvirkni fyrir löngu.
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 47191f35f3" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Strákar já . .
Þetta er satt . .
ég er samt ekki að fýla þarna 1500 kr settið.
það er allt of lítið í því.
Manhattan Professional Briefcase Tool Kit
Þetta er á att.is og ég digga þetta.
spurning hvort að maður finni svona ódýrara að utan.
Þetta er satt . .
ég er samt ekki að fýla þarna 1500 kr settið.
það er allt of lítið í því.
Manhattan Professional Briefcase Tool Kit
Þetta er á att.is og ég digga þetta.
spurning hvort að maður finni svona ódýrara að utan.
Nörd
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Hvað fleira þarftu?
Skrúfjárn dugar meira og minna í flestallt tölvuvesen.
Skrúfjárn dugar meira og minna í flestallt tölvuvesen.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Það sem ég hef þurft í mínar tölvuviðgerðir:
1. Skrúfjárn
2. Skrúfjárn
3. Skrúfjárn
4. ...
5. Profit
1. Skrúfjárn
2. Skrúfjárn
3. Skrúfjárn
4. ...
5. Profit
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Ég er nú reyndar ósammála því, skrúfjárn er ekki nema helmingurin af því sem maður notar, tala nú ekki um þegar maður er að rífa í sundur lappa.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Þá notarðu mjókjöftu líka.AntiTrust skrifaði:Ég er nú reyndar ósammála því, skrúfjárn er ekki nema helmingurin af því sem maður notar, tala nú ekki um þegar maður er að rífa í sundur lappa.

Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Þarft aðallega bara 2 góð stjörnuskrúfjárn (lítið og stórt)
1 flatt skrúfjárn til að spenna plastið upp.
1 Skrúfjárnstopp eða nut driver man ekki hver stærðin er 4,5mm.? (Til að losa festingarnar sem halda skjáköplum og paralell á fartölvum)
Fínt að hafa fleiri verkfæri við hendina en ekki það sem er í þessum töskum það er bara djók hvað þetta er mikið rusl og þú hefur ekkert með chip extractor, skrúfu haldara eða pick up tool, grínlaust þú kemur aldrei til með að þurfa að nota það hef séð þetta og þetta er rusl rusl rusl.
Það getur verið ágætt að eiga torx sett fyrir litlu torx skrúfurnar sem sumar tölvur eru komnar með.
Svo myndi ég kaupa PSU tester
Ég er að gera við tölvur allan daginn og nota mest bara 2 lítil skrúfjárn, stjörnu og flatt í fartölvurnar en stærri stjörnujárnið fyrir PC.
1 flatt skrúfjárn til að spenna plastið upp.
1 Skrúfjárnstopp eða nut driver man ekki hver stærðin er 4,5mm.? (Til að losa festingarnar sem halda skjáköplum og paralell á fartölvum)
Fínt að hafa fleiri verkfæri við hendina en ekki það sem er í þessum töskum það er bara djók hvað þetta er mikið rusl og þú hefur ekkert með chip extractor, skrúfu haldara eða pick up tool, grínlaust þú kemur aldrei til með að þurfa að nota það hef séð þetta og þetta er rusl rusl rusl.
Það getur verið ágætt að eiga torx sett fyrir litlu torx skrúfurnar sem sumar tölvur eru komnar með.
Svo myndi ég kaupa PSU tester
Ég er að gera við tölvur allan daginn og nota mest bara 2 lítil skrúfjárn, stjörnu og flatt í fartölvurnar en stærri stjörnujárnið fyrir PC.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Tölvuviðgerðarverkfæri , hvar fær maður slíkt ?
Ég keypti mér Belkin repair kit á sínum tíma, svipað og þetta, nema í mínu er líka lítil ryksuga, þrýstiloftsbrúsi, PSU tester, lítið 6skipt skrúfubox með allskonar skrúfum og jumperum.

Ég hef notað flest í töskunni ef ekki allt, þótt það sé sumt sem maður gæti alveg bjargað sér án, en er þæginlegt að hafa.

Ég hef notað flest í töskunni ef ekki allt, þótt það sé sumt sem maður gæti alveg bjargað sér án, en er þæginlegt að hafa.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.