Win 7 downgrade

Svara

Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Win 7 downgrade

Póstur af arro »

Hæ,

Ég er með fartölvu sem ég setti uppá Win7 disk sem ég fékk gefins á einhverri Microsoft ráðstefnu. Allavega þetta er ekki að fúnkera, þ.e. það eru ekki til driverar fyrir þetta og svo ræður tölvan illa við þetta (er 3ja ára ca). Þannig að ég ætlaði að installa aftur á hana xp home sem var á henni fyrir. En þá vandast málið, ef ég reyni að boota upp með xp cd disknum þá kemur alltaf upp bara svartur skjár í smá tíma og svo startar win7 sér upp !

Ef ég reyni að keyra xp diskinn úr win7 þá er Install Windows XP disabled , þ.e. það er ekki hægt að smella á það. Er þetta bara xp diskurinn sem ég er með eða er win7 eitthvað að böggast ?

kv/

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 downgrade

Póstur af SteiniP »

Ertu búinn að setja geisladrifið fremst í boot order?

Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 downgrade

Póstur af arro »

hæ, já fæ upp skilaboð press any key to boot from cd. svo smelli ég á einhvern takka og vélin fer eitthvað að hjakka í disknum, svo þagnar drifið og skjárinn verður svartur og að lokum bootar þetta aftur win7.

Reyndar búinn að komast að því að iso fællinn sem ég skrifaði er ekki bootable þannig að ég þarf væntanlega að redda bootable disk.

kv/
Svara