Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Svara

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af GGG »

Hvað finnst mönnum um þennann:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1156" onclick="window.open(this.href);return false;

Er þetta ekki málið ef maður ætlar að fá sér svona lítinn lappa undir 100 þús..?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af SteiniP »

Ég held það.
Hefði ekkert á móti því að eiga einn svona.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af dori »

Er þessi tölva með svona bandarísku lyklaborði? Ég hef mikið verið að skoða þessar netbook í nokkrum verzlunum og mér finnst eins og allir séu að selja bara bandarísk layout (nokkrar undantekningar, apple/dell/hp/packard bell og eitthvað).

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af Sphinx »

GGG skrifaði:Hvað finnst mönnum um þennann:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1156" onclick="window.open(this.href);return false;

Er þetta ekki málið ef maður ætlar að fá sér svona lítinn lappa undir 100 þús..?

einn vandi :P mamma ætlaði að kaupa ser svona 10" laptop og það er ekki diskadrif i þessu þannig mer fannst voða litið farið i þetta :) anars er þetta örugglega mjög þæginleg tölva
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af AntiTrust »

Virkuðu alltaf aðeins of dótalega á mig, átti svona 9" týpu og hún var alltaf e-ð svo leikbæjarleg í höndunum á manni.

En ef þessir rafhlöðuendingartímar eru réttir er þetta helvíti sniðugt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af dori »

Aron123 skrifaði:einn vandi :P mamma ætlaði að kaupa ser svona 10" laptop og það er ekki diskadrif i þessu þannig mer fannst voða litið farið i þetta :) anars er þetta örugglega mjög þæginleg tölva
Það er ekkert mál að deila diskadrifi af öðrum tölvum á networkinu (ef það er ekki í boði er ekkert mál að fá sér usb drif). CD/DVD er samt svo gott sem dautt medium (ég get talið á fingrum annarrar handar þau skipti sem ég þarf að nota þetta á mánuði) þannig að mér finnst það mjög sniðugt að beila á því í tölvu sem á að vera portable og þú vilt alltaf hafa með þér.
Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af start »

Komið nýrra módel með 10.5 tíma rafhlöðu..
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2542" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af dori »

start skrifaði:Komið nýrra módel með 10.5 tíma rafhlöðu..
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2542" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvort eruð þið með ANSI eða ISO lyklaborð á eee tölvunum í Start?

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Besti "mini" laptopinn undir 100 þús?

Póstur af Televisionary »

Ég hef verið með eina svona í töskunni þegar ég er að ferðast sem varavél. Henti í hana 2 GB af minni og skipti disknum út fyrir 500 GB disk. Hefur reynst vel þegar ég hef þurft á henni að halda batterýlífið er nær 5-6 tímum í raun.
GGG skrifaði:Hvað finnst mönnum um þennann:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1156" onclick="window.open(this.href);return false;

Er þetta ekki málið ef maður ætlar að fá sér svona lítinn lappa undir 100 þús..?
Svara