Ein einföld hleðslutækisdraugaspurning - Dell

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Ein einföld hleðslutækisdraugaspurning - Dell

Póstur af BjarniTS »

Dell Latitude D610

Dell Inspirion 510m

Er með þessar 2 tölvur.

Það fylgdi með hleðslutæki fyrir D610.
Pluggið á 510m er eins , en samt vil það ekki hlaða hana og það slökknar meira að segja bara á henni þegar að ég reyndi að hlaða hana.

http://cgi.ebay.com/NEW-DELL-Latitude-D ... 539wt_1165" onclick="window.open(this.href);return false;

þarna er dæmi um hleðslutæki fyrir D610 vélina , og það kemur fram þarna að það passi líka á inspirion 510m.

Hvað gæti verið að ? :(

Treysti á ykkur,
Nörd
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Ein einföld hleðslutækisdraugaspurning - Dell

Póstur af BjarniTS »

Er búinn að prufa þetta betur.
Í Inspiron tölvunni þá helst ekki straumur á hleðslunni nema að maður haldi við hleðsluendan og þrýsti honum ákveðið inn í tölvuna með ákveðnum þrýsting.
Ekki nóg bara að ýta heldur verður maður að vanda sig töluvert til að ná að halda straum á tölvunni.
Nörd
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Ein einföld hleðslutækisdraugaspurning - Dell

Póstur af BjarniTS »

Er búinn að komast af því hvað er að.
Nörd
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Ein einföld hleðslutækisdraugaspurning - Dell

Póstur af BjarniTS »

Það sem er að er að þetta stykki.(Power inputtið) , (power jackið)
Mynd
Er ónýtt.
Það juðar í þessu miðjuplöggið, greinilega ónýtt.
Hvert get ég leitað með að fá svona stykki fyrir Dell Inspirion 510m heima á íslandi ?
Þetta kostar klink úti,
http://cgi.ebay.com/DC-Power-Jack-Dell- ... 735wt_1165
Leiðbeiningar sem ég fann um hvernig þetta væri gert á sambærilegri Dell.
http://www.power-jack-repair.com/Dell.html
Svona á að lóða svona.
http://defectivekit.com/2007/02/15/guid ... ourselfer/" onclick="window.open(this.href);return false;
Leiðbeiningar um hvað skal passa og skipulag.
Nú spyr ég bara . .
Hver tekur þetta að sér :D ???(Þ.e.a.s lóðvinnuna.)
Nörd
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ein einföld hleðslutækisdraugaspurning - Dell

Póstur af CendenZ »

íhlutir taka e-h smotterí fyrir svona lóðunarjobb, myndi spurja þá bara
Svara