Samanburður: Toshiba Satellite L35OD fartölvur

Svara

Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Staða: Ótengdur

Samanburður: Toshiba Satellite L35OD fartölvur

Póstur af svanur »

Ég keypti Toshiba Satellite L35OD-207 fyrir rúmri viku síðan og var að skoða nokkrar aðrar fartölvur á sama tíma.
Báðar tölvurnar eru á sama verði eða 129.995 krónur í Elko.

Sameiginlegir þættir:

Örgjörvi: AMD Athlon X2 Dual Core 64 2,1GHz
Harður diskur: 320GB
Skjákort: ATI Mobility Radeon 3100
Hraði minnis: 800mHZ
17" True Brite (1440x900) ?
Innbyggð vefmyndavél
Engir kortalesarar

Toshiba Satellite L35OD-207:

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 0D207#elko" onclick="window.open(this.href);return false;

Toshiba Satellite L35OD-2OJ:

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756

Á ekki sú fyrri, Toshiba Satellite L35OD-207, að vera aðeins ódýrari en hin fartölvan ? Styðja þær báðar HDMI ?
Síðasti kosturinn var að kaupa Dell fartölvu með 15,6" skjá sem ég hef notast við af góðri reynslu:

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... BLACK#elko

Hvaða fartölvu á verðbilinu kringum 130.000kr hefði ég frekar átt að taka að ykkar mati ?

Off-topic:
Hvernig stendur á því að Apple tölvur hérna heima eru svona dýrara ? Allt að 400.000kr +
Eitt að lokum, Dell, Acer, Asus, Toshiba, HP, Lenovo, Sony, Packard Bell...
Hver hefur vinningin eða er þetta allt persónubundið ?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður: Toshiba Satellite L35OD fartölvur

Póstur af Gúrú »

svanur skrifaði:Hvernig stendur á því að Apple tölvur hérna heima eru svona dýrara ? Allt að 400.000kr +
Apple(U.S.) og AppleIMC samanburður.
2.499 dalir vs 459.990 krónur, 2500 dalir eru því miður 319.675, ef þú bætir við VSK ertu kominn uppí einhverjar 400 þúsund krónur, innflutningskostnaður, matur í starfsmenn, dót handa börnum eiganda og slíkt bull bætist síðan ofaná það.
Modus ponens

Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður: Toshiba Satellite L35OD fartölvur

Póstur af svanur »

Hvaða fartölvu á verðbilinu kringum 130.000kr hefði ég frekar átt að taka að ykkar mati ?
Er HDMI tengi dýrt í fartölvur ?

Hér að neðan er Acer eMachine úr Tölvulistanum á 130k:

http://tolvulistinn.is/vara/18821

Hvernig eru hún samanborið við Dell og Toshiba fartölvurnar ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður: Toshiba Satellite L35OD fartölvur

Póstur af AntiTrust »

IBM/Lenevo vinnur fartölvumarkaðinn, að mínu mati. Þar á eftir fylgja HP og Dell.

Búinn að vera í tölvum síðan ég man eftir mér og á verkstæði í nokkur ár, og þetta er einfaldlega mín reynsla.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara