Leikir á Linux

Svara

Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Leikir á Linux

Póstur af Einarr »

Nú fer að koma að tölvukaupum og þá fór ég að pæla því ég hef heyrt að linux sé léttasta stýrikerfið í vinslu og hvort maður ætti að fá sér linux a nýju tölvunna. Hún verður notuð í leiki svo ég var að pæla hvort linux supporti leiki eins og Warcraft3 (Dota) CoD4 og Cs?
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikir á Linux

Póstur af Sydney »

Getur keyrt þetta allt í gegnum WINE minnir mig.

Googlaðu t.d. "Warcraft 3 wine" og þá sérð þú hve vel hann virkar.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Leikir á Linux

Póstur af dori »

Tékkaðu hér hvort leikir gerðir fyrir windows virki vel með wine: http://appdb.winehq.org/

Hérna er svo eitthvað um leikjaspilun á linux: http://www.linuxgames.com/

Svo eru líka til forrit sem þarf að borga fyrir sem gera svipað og wine gerir nema bara betur optimizað fyrir leiki. T.d. Cedega - http://www.transgaming.com/

Annars held ég að það besta sem þú gerir ef þú vilt spila leiki sé eitthvað Windows stýrikerfi þó ég myndi alltaf kjósa linux fyrir vinnu.
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikir á Linux

Póstur af Sydney »

Cedega er rusl, halda sig bara við wine.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Leikir á Linux

Póstur af coldcut »

Playonlinux er líka gott. Það er byggt á Wine og virkaði ágætlega fyrir mig fyrir þegar ég var að prófa það fyrir nokkrum mánuðum ;)

yumyum
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 01. Mar 2009 01:40
Staða: Ótengdur

Re: Leikir á Linux

Póstur af yumyum »

coldcut skrifaði:Playonlinux er líka gott. Það er byggt á Wine og virkaði ágætlega fyrir mig fyrir þegar ég var að prófa það fyrir nokkrum mánuðum ;)


Playonlinux er bara forrit sem auðveldar uppsetningu leikja og alskonar forrita með wine, mjög fint til að setja upp leiki sem þurfa t.d. að nota patchað wine sem sparar mikinn tíma.
Svara