Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Aimar »

Mig minnir að það sé þráður um þetta einhversstaðar en hef ekki fundið hann.

En allavegana, eru einhverjar verslandir í landinu með fartölvur án stýriskerfis?

ps. og annað. vinkona mín keypti sér fartölvu hjá tölvulistanum og hún krassaði. ég ætlaði að setja hana upp aftur en það var enginn stýriskerfisdiskur. Á hann ekki pottþétt að fylgja með ef fartölva er keypt með ísettu vista kerfi?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Pandemic »

Það eru engar verslanir á landinu með tölvur án stýrikerfis enda er það ekki hagkvæmt eins og var sagt á hinum þræðinum sem þú ert að leita að.

Þegar tölvan er keypt og opnuð í fyrsta skipti þá biður hún þig um að skrifa recovery disk.

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Aimar »

þannig að maður verður að kaupa nýjan tóman disk með hverri fartölvu sem keypt er til að hafa stýriskerfis disk? finnst það nú ekki gott mál. sérstaklega fyrir þetta fólk sem kann ekki á tölvur.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af coldcut »

Aimar skrifaði:þannig að maður verður að kaupa nýjan tóman disk með hverri fartölvu sem keypt er til að hafa stýriskerfis disk? finnst það nú ekki gott mál. sérstaklega fyrir þetta fólk sem kann ekki á tölvur.
Vona að ég sé ekki að skilja þetta rétt en...hefur þér dottið í hug að formatta bara HDD sem er í fartölvunni ? :roll:
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af BjarniTS »

coldcut skrifaði:
Aimar skrifaði:þannig að maður verður að kaupa nýjan tóman disk með hverri fartölvu sem keypt er til að hafa stýriskerfis disk? finnst það nú ekki gott mál. sérstaklega fyrir þetta fólk sem kann ekki á tölvur.
Vona að ég sé ekki að skilja þetta rétt en...hefur þér dottið í hug að formatta bara HDD sem er í fartölvunni ? :roll:
Hvernig sparar það honum pening eða tíma ?
Nörd

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Aimar »

[quote]Vona að ég sé ekki að skilja þetta rétt en...hefur þér dottið í hug að formatta bara HDD sem er í fartölvunni ?/quote]

það er ekki málið. vantar bara stýriskerfisdiskinn. sem kaupandi af fartölvu, hlýt ég að eiga backup af stýriskerfinu sem ég kaupi. og það hlítur að vera diskur sem fylgir með. annað er bara rugl.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af coldcut »

Aimar: það á alltaf að fylgja með stýrikerfisgeisladiskur þegar þú kaupir fartölvu!
BjarniTS skrifaði:Hvernig sparar það honum pening eða tíma ?
Ég skildi hann þannig að hann ætlaði að kaupa nýjan harðan disk í tölvuna og það sparar honum auðvitað formúgu að formatta bara diskinn sem er í ef hann vill skipta um stýrikerfi ;)


...annars biðst ég afsökunar á þessum misskilningi mínum.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Pandemic »

Acer, Packard Bell, Toshiba og asus eru allar með þetta system að skrifa disk þegar hún er fyrst keypt.
Veit t.d að hjá tölvutek var það gert að lítill miði fylgdi þegar kassinn var opnaður sem sagði fólki að passa sig á að gera þetta, á íslensku.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af AntiTrust »

coldcut skrifaði:Aimar: það á alltaf að fylgja með stýrikerfisgeisladiskur þegar þú kaupir fartölvu!
Fá fyrirtæki sem gera það enn, þetta er allt á recovery partition-i í dag, og ef þú klikkar á því að skrifa recovery disk (sem þér er ávalt bent á að gera eins og fram hefur komið) þá er yfirleitt leið til að komast inní recovery console í startup með e-rju key combo. Ef ekki þá er oft hægt að fara í gegnum F8 - System Repair - Full system restore, þeas í Vista vélum.

Og það eru engar fartölvur seldar án OS nema e-rjar spes barebone týpur. Verslanir hérna heima eru að kaupa vélar frá birgjum úti sem eru með license frá verksmiðju.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af coldcut »

Biðst þá afsökunar á fáfræði minni. Ég hélt að það væri bara skylda að láta stýriskerfisdiskana fylgja með (þótt að það sé recovery partition) og hef ég aldrei vitað dæmi um annað. Sit til dæmis í Dell Inspiron 1520 sem er 2 ára og það er recovery partition og stýrikerfisdiskurinn fylgdi með.
Það fylgdi meira að segja stýrikerfisdiskur með Eee tölvunni minni, þrátt fyrir að það sé ekki einu sinni geisladrif í henni :!:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Pandemic »

Ég meina þessi recovery diskur er gott sem stýrikerfisdiskur og jafnvel betri því driverar eru uppsettir á hann

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Sphinx »

Pandemic skrifaði:Það eru engar verslanir á landinu með tölvur án stýrikerfis enda er það ekki hagkvæmt eins og var sagt á hinum þræðinum sem þú ert að leita að.

Þegar tölvan er keypt og opnuð í fyrsta skipti þá biður hún þig um að skrifa recovery disk.
kisildalur T.D. selur tölvur sem maður þarf að kaupa aukalega styrikerfi ?
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Cascade »

Aron123 skrifaði:
Pandemic skrifaði:Það eru engar verslanir á landinu með tölvur án stýrikerfis enda er það ekki hagkvæmt eins og var sagt á hinum þræðinum sem þú ert að leita að.

Þegar tölvan er keypt og opnuð í fyrsta skipti þá biður hún þig um að skrifa recovery disk.
kisildalur T.D. selur tölvur sem maður þarf að kaupa aukalega styrikerfi ?
Getur verið að það sé borðtölvur?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af KermitTheFrog »

Það er stýrikerfi með þeim 4 fartölvum sem Kísildalur býður uppá.

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Aimar »

Málið með þessa fartölvu sem vinkonan fékk, var að hún keypti tösku með. þannig að það voru engar upplýsingar um að gera afrit af hard drive. einnig fékk hún bara snúruna, engann manual, driver diska eða annað.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af AntiTrust »

Aimar skrifaði:Málið með þessa fartölvu sem vinkonan fékk, var að hún keypti tösku með. þannig að það voru engar upplýsingar um að gera afrit af hard drive. einnig fékk hún bara snúruna, engann manual, driver diska eða annað.
Er það ekki hennar eigin vitleysa að biðja ekki um allavega manualinn?

Annars poppar upp gluggi í þeim tölvum sem eru með recovery partition-i í fyrsta skipti (og öll önnur skipti nema annað sé valið) sem bendir þér á að skrifa recovery diska.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Aimar »

Eins og ég sagði, þá er þetta kona sem veit ekki neitt um tölvur. hvað haldiði að mikill fjöldi fólks sem kaupir tölvur viti hvað á að fylgja með þeim? Við sem höfum eitthvað vit á þessu vitum hvað á að fylgja :)
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af dori »

Mér finnst það mjög skiljanlegt að ef einhver áttar sig ekki á því að hann eigi að skrifa þennan disk (við erum að tala um mjög tækniblinda manneskju) segi bara "ekki sýna mér þetta aftur" og ætlar kannski að láta einhvern sem þekkir betur á þetta kíkja á tölvuna við tækifæri. Svo krassar tölvan og þá er það of seint.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af AntiTrust »

Aimar skrifaði:Eins og ég sagði, þá er þetta kona sem veit ekki neitt um tölvur. hvað haldiði að mikill fjöldi fólks sem kaupir tölvur viti hvað á að fylgja með þeim? Við sem höfum eitthvað vit á þessu vitum hvað á að fylgja :)
Skil alveg hvað þú meinar, ég er bara orðinn bitur og leiðinlegur eftir margann heimskan og leiðinlegan kúnnan á verkstæðum í gegnum tíðina ;)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af AntiTrust »

dori skrifaði:Mér finnst það mjög skiljanlegt að ef einhver áttar sig ekki á því að hann eigi að skrifa þennan disk (við erum að tala um mjög tækniblinda manneskju) segi bara "ekki sýna mér þetta aftur" og ætlar kannski að láta einhvern sem þekkir betur á þetta kíkja á tölvuna við tækifæri. Svo krassar tölvan og þá er það of seint.
En þá hlýtur sama manneskja að taka á sig sökina, það er ekki söluaðilanum að kenna né í hans hlutverki að fullvissa sig um að manneskjan kunni allt sem kunna þarf á tölvur.

Ekki að það þurfi meira en ögn af kommon sense og enskukunnáttu til þess að temja sér það að lesa það sem poppar upp á skjáinn.

Svipað heimskulegt og ef það kæmi upp ljós í mælaborðinu á bílnum þínum, að slökkva bara á því (ef það væri hægt) og fara svo uppí umboð og væla því vélin fór útaf olíuleysi.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af dori »

AntiTrust skrifaði:
dori skrifaði:Mér finnst það mjög skiljanlegt að ef einhver áttar sig ekki á því að hann eigi að skrifa þennan disk (við erum að tala um mjög tækniblinda manneskju) segi bara "ekki sýna mér þetta aftur" og ætlar kannski að láta einhvern sem þekkir betur á þetta kíkja á tölvuna við tækifæri. Svo krassar tölvan og þá er það of seint.
En þá hlýtur sama manneskja að taka á sig sökina, það er ekki söluaðilanum að kenna né í hans hlutverki að fullvissa sig um að manneskjan kunni allt sem kunna þarf á tölvur.

Ekki að það þurfi meira en ögn af kommon sense og enskukunnáttu til þess að temja sér það að lesa það sem poppar upp á skjáinn.

Svipað heimskulegt og ef það kæmi upp ljós í mælaborðinu á bílnum þínum, að slökkva bara á því (ef það væri hægt) og fara svo uppí umboð og væla því vélin fór útaf olíuleysi.
Hræðileg samlíking, þú ert búinn að taka próf í því hvernig bíllinn þinn virkar. Ég nota reyndar ekki windows og þar af leiðandi ekki svona dót en það var svona á minni tölvu þegar ég keypti hana.
Einhverntíma setti ég hana svo upp með Windows aftur og þá poppuðu upp milljón gluggar með einhverju sem að mínu mati er bara spam (trial á hugbúnaði sem endist í einhverja 30-90 daga og eitthvað). Ég skil alveg nokkuð vel að fólk vilji bara komast í tölvuna sína.
Samt er það því að kenna, get alveg tekið undir það.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af AntiTrust »

dori skrifaði:
AntiTrust skrifaði: Svipað heimskulegt og ef það kæmi upp ljós í mælaborðinu á bílnum þínum, að slökkva bara á því (ef það væri hægt) og fara svo uppí umboð og væla því vélin fór útaf olíuleysi.
Hræðileg samlíking, þú ert búinn að taka próf í því hvernig bíllinn þinn virkar.
Samt ekki. Ekki kaupa þér e-ð ef þú hefur ekki og munt líklega ekki hafa mikinn skilning á tækinu. Í allra minnsta ekki kenna öðrum/pirrast út aðra vegna eigin fávisku/vankunnáttu.

Ég var að tala við konu um daginn sem færði skjáinn en ekki kassann, kveikti á skjánum en það kom ekkert stýrikerfi upp og hún skildi ekkert í þessu. Talaði við aðra konu í dag sem skildi ekkert í því að það dræpist ekki á tölvunni hjá sér þegar hún slökkti á routernum.

Þetta er ekki tækniheft fólk - Þetta er bara plain heft fólk sem hefur bara ekkert með svona tæki að gera.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Aimar »

Það er líka fáránlegt að þegar þú kaupir tölvu. startar henni og hún biður þig um að gera recovery disk, þá áttu að fara út í búð og kaupa tóman disk og bakka upp stöffið. ég veit ekki til þess að það fylgi tómur diskur með nýjum tölvum. en ég hef annars ekki keypt nýja tölvu. kannski leiðréttir einhver þetta.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af AngryMachine »

Aimar skrifaði:Það er líka fáránlegt að þegar þú kaupir tölvu. startar henni og hún biður þig um að gera recovery disk, þá áttu að fara út í búð og kaupa tóman disk og bakka upp stöffið. ég veit ekki til þess að það fylgi tómur diskur með nýjum tölvum. en ég hef annars ekki keypt nýja tölvu. kannski leiðréttir einhver þetta.
Það fylgja ekki tómir geisladiskar með nýjum fartölvum. Framleiðendur gera ráð fyrir, hvort sem að mönnum þykir það fáranlegt eða ekki, að meðal tölvu notandinn eigi eitthvað lágmark af rekstrarvörum - t.d. einn eða tvo tóma geisladiska.

Miðað við hvað það getur kostað, í tíma og peningum, að eiga ekki bakkup eða recovery disk þá finnst mér það skrítin þvermóðska að geta ekki rölt út í búð og keypt spindil af geisladiskum. Hvað ég veit þá eru tómir diskar líka seldir í matvöruverslunum (t.d. Bónus) nú til dags þannig að það er ekki eins og maður þurfi að sækja þetta einhverjar langar leiðir.
____________________
Starfsmaður @ hvergi

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu án stýriskerfis.

Póstur af Aimar »

Ekki fyrir venjulegan notanda. honum finnst það fáránlegt að kaupa nyjan hlut og ekki getað byrjað að nota hann því það fylgja ekki allir hlutir með.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Svara