Hjálp með dvd skrifara

Svara

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Hjálp með dvd skrifara

Póstur af Tesli »

Ég keypti mér skrifara á tilboði í BT
http://www.bt.is/NR/rdonlyres/easfs23y3 ... 20nov1.jpg
Og skrifanlega DVD diska á computer.is
http://www.computer.is/vorur/3909

Vandamálið byrjaði eftir að ég skrifaði fyrsta diskinn, þá eiðilögðust 4 diskar í röð hjá mér þangað til að ég fattaði að það virkaði að restarta tölvunni og skrifa einn disk og restarta aftur fyrir næsta disk. Síðan eftir að ég fattaði að restarta þá eiðilögðst sirka 30% af hinum diskunum þannig að ég endaði með því að geta skrifað 13diska af 25!!!

Ég var að skrifa MP3, bíómyndir, þætti og gögn.
Eru +diskarnir betri í gagnageymslu en -diskarnir?

Ég er með MJÖG góða tölvu og ekkert svo langt síðan að ég formattaði síðast og ég er með winXP og góða kælingu....

Hvað getur verið að?
Lélegir diskar?
Lélegur skrifari?
Eða hvað?

:?
Takk,
Tesli
Last edited by Tesli on Fim 27. Nóv 2003 16:08, edited 1 time in total.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

það var annar þráður hérna þar sem við vorum að tala um þennann skrifara..
ég hefi ekki keypt hann
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég er alveg sammála þessu, bæði þegar þræðir eru á vitlausum stöðum og með eitthvað asnalegt nafn

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Sorry, ég reyni alltaf að gera það en gleymi mér stundum :oops:

En ég prufaði að reinnstalla Nero og keypti nýja diska og er búinn að skrifa 7 diska án vandamála.
Ég held að þetta hafi verið diskarnir, ég mæli ekki með þeim.

þessir eru góðir
http://www.computer.is/vorur/2845
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú getur farið í edit á fyrsta póstinum til að laga þetta.
"Give what you can, take what you need."
Svara