Daginn,
ætlaði að kanna hvort einhver hér inni hefur verið að fikra sig áfram með utanáliggjandi Digital to Analogue converter? Las það á öðru (erlendu) forumi að þetta gæfi mun betri hljóm ef vel væri valið.
DAC - Digital to Analogue converter
DAC - Digital to Analogue converter
Last edited by zedro on Fim 09. Jún 2011 12:13, edited 1 time in total.
Ástæða: Nota lýsandi titla :)
Ástæða: Nota lýsandi titla :)