Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Svara

Höfundur
ingih90
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 02:54
Staða: Ótengdur

Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af ingih90 »

Örgjörvi : Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM)

Vinnsluminni : GeIL 4GB Value PC2-6400 DC 2x2GB, DDR2-800, CL 5-5-5-15

Hljóðkort : Innbyggt 7.1 hljóðkort

Aflgjafi :
Tacens Radix II 520W ATX 2.2 mjög hljóðlát 135mm kælivifta (14dB)

Móðurborð : ASRock P43DE ATX Intel LGA775 móðurborð Intel P43, 6xSATA, GLAN, SPDIF

Harður diskur : Hitachi Deskstar P7K500 500GB SATA2

Geisladrif :
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur 20x hraða, dual-layer

Net Kort : Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort

Skjákort : Inno3D GeForce 9600GT 512MB


Tengimöguleikar

Hljóðtengi : 6 mini-jack, SPDIF out

FireWire Tengi : 1 að aftan

Önnur Tengi :
PS/2, eSATA

USB Tengi : 6 að aftan, 2 að framan

Diskatengi : 1 x IDE og 6 x SATA2

Skjátengi : 2 x DVI

Sjónvarpstengi : S-Video/HDTV/Composite

:)

Er þetta Td. Örgjafi sem menn mæla með ?
Fínt skjákort og það ?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af SteiniP »

Stóra leiki as in Arma2, Crysis, GTA4 etc.. ?
Já, en ekki í góðum gæðum.
Skjákortið er ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Skiptu því fyrir GTX260 og þú ert kominn með prýðilega leikjavél.

Höfundur
ingih90
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 02:54
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af ingih90 »

Jám þetta skjákort fer úr vélinni fljótlega :)

Stækka um mig

En aðalega er ég nú bara í 1.6 Cs & Source

Far CRy 2 hef ég verið að spá í

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af SteiniP »

ingih90 skrifaði:Jám þetta skjákort fer úr vélinni fljótlega :)

Stækka um mig

En aðalega er ég nú bara í 1.6 Cs & Source

Far CRy 2 hef ég verið að spá í
Þessi tölva brillerar í source, enda þarf ekki mikið til.
Ætti að höndla FC2 alveg sæmilega í semi góðum gæðum. Ekki að það sé þess virði að uppfæra fyrir hann.

[FC2 í hnotskurn] Keyrir í 10 mínútur. Drepur hermenn. Keyrir til baka. Drepur sömu hermennina aftur. Repeat [/FC2 í hnotskurn]

Höfundur
ingih90
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 02:54
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af ingih90 »

Haha , já ég hef aldrei fattað líka með það í Far Cry 2 ,

Var á einhverji Kúka vél Intel p4 r sume

Samkvæmt Requirements síðum , þá er þessi vél að fara ráða vel við Crysis & Crysis Warhead :)

En ég prufa bara að henda honum upp Hehe :)

CokeTheCola
Bannaður
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af CokeTheCola »

skjákortið er það eina sem þú þarft að bæta, ég mæli með 4850 í kisildal
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Höfundur
ingih90
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 02:54
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af ingih90 »

Þetta er vél frá þeim :)

ég fer á HD4890 1GB í næsta mánuði bara ekki til núna :)

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af Gilmore »

Þetta er frábær vél hjá þér......nema skjákortið, mæli með gtx 260 þá er þetta flott næstu 2 árin. Vélin mín er eins og þín með 260 kortinu og gæti ekki verið sáttari.

PS: Örgjörvinn er frábær, hann getur auðveldlega farið yfir 4 ghz í klukkun. Mæli með því að þú farir í bios og farir í Smart bios og stillir á Performance IDE/SATA2 og svo geturðu fínstillt það sem þú villt. Þegar ég keyrði minn í fyrsta skipti þá keyrði hann bara á 2.6 ghz með multiplier í 8x, en það er eitthvað orkusparnaðardæmi sem heldur aftur af honum. Þegar ég stillti á Performance í smart bios þá fór hann í 3.ghz með multiplier í 9x. :)
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
ingih90
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 02:54
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af ingih90 »

Snilld :)

En strákarnir hjá Kísildal eru að fara overclocka hann fyrir mig , sögðust ætla gera hann heví öflugan , þótt enginn þörf sé á því :lol:

En með hvaða Windowsi mæliði ?

EKKI VISTA
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af Gúrú »

ingih90 skrifaði:En með hvaða Windowsi mæliði ?
7.
Modus ponens

Höfundur
ingih90
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 02:54
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af ingih90 »

Sweet :)

Downloadaði bara 64-Bit útgáfu af Windows 7

Skrifa bara sem Iso right ?

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi vél að fara höndla stóra leiki :) ?

Póstur af JohnnyX »

ingih90 skrifaði:Sweet :)

Downloadaði bara 64-Bit útgáfu af Windows 7

Skrifa bara sem Iso right ?
jebb
Svara