Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Svara

Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Staða: Ótengdur

Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af KonzeR »

er að spá að fara Overclock allt draslið mitt er er með coolmaster 690 turn með 2 viftur eina 1300rpm og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn

Örgjafi Amd phanton 9650 2.3ghz
Móðurborð k9n2 sli platinum
Minni 2x2gb Corsair XMS2 1066mhz
Skjákort ati hd 4870 1gb
E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af Gúrú »

KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn
Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?
Modus ponens

Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af Bourne »

Það er hægt að yfirklukka þetta 14,78

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af coldcut »

Bourne skrifaði:Það er hægt að yfirklukka þetta 14,78
Whut?

...kaldhæðni útaf heimskulegri spurningu?

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af Allinn »

coldcut skrifaði:
Bourne skrifaði:Það er hægt að yfirklukka þetta 14,78
Whut?

...kaldhæðni útaf heimskulegri spurningu?
Kaldhæðni, ertu semsagt að segja að það er ekki hægt að yfirklukka þetta? :/

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af coldcut »

Nei alls ekki...14,78 er bara skemmtilegt svar við þessari skemmtilegu spurningu ;)

Það voru alls engin leiðindi ætluð með þessu.

Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af KonzeR »

Gúrú skrifaði:
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn
Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?

fylgdi með tölvuni þegar ég keypti hana
E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af Daz »

KonzeR skrifaði:
Gúrú skrifaði:
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn
Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?

fylgdi með tölvuni þegar ég keypti hana
Fylgdu eyrnatappar líka :shock:

Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af KonzeR »

já dísel eyrnatappar ,, en er buinn að overclocka alla örgjörva um 10% og það er fínn hiti ennþá er að fara kupa mér fleiri viftur og líka á skjákortið spá hvað ég gæti overclocka þetta mikið án þess að steika allt draslið??
E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af Hnykill »

græðir kannski mest á því að OC skjákortið grunar mig.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af ManiO »

Gúrú skrifaði:
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn
Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?

RPM segir ekki allt CFM er talan sem skiptir máli ;) Og svo dB fyrir einhverja sem enn hafa fullkomna heyrn [-(
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Póstur af KermitTheFrog »

ManiO skrifaði:
Gúrú skrifaði:
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn
Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?

RPM segir ekki allt CFM er talan sem skiptir máli ;) Og svo dB fyrir einhverja sem enn hafa fullkomna heyrn [-(
En það segir sig nú sjálft að 4200 RPM fyrir 12cm viftu (geri ég ráð fyrir) er frekar mikið. Ég á eina 3000RPM og hún er bara eins og ryksuga þegar hún er á fullum krafti.
Svara