The Specialists, Half-Lif mod.

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

The Specialists, Half-Lif mod.

Póstur af Snorrmund »

Ég verð bara að segja að þetta mod er snilld gallin er að það vantar Íslenskan Server fyrir þetta ég var að pæla í hvort þið mynduð vilja henda upp 1stk server bara til prufunar ? http://www.specialistmod.com
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þetta er nú ágætt mod, en ég held nú varla að þetta sé það gott að kobbi og þeir fara að henda upp server handa þér? :>

btw, rangur url hjá þér...

http://www.specialistsmod.net/

Svo er hérna moddið innanlands fyrir þá sem vilja...

http://files.1337.is/hl/mods/TSBeta2.exe

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Úbz, Fyrigefðu :)
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Því miður strákar, þá stendur ekki til að opna leikjaþjón á næstunni. :)

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Allt í Fína, en get ekki sagt að það séu fáir sem fíli þennann leik allavega 1 clan á íslandi í honum ...
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Núh? Hvað heitir það?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Hmm, Þeir kalla sig ha$te þeir eru með heimasiðu á http://www.haste.net.tc en þetta er sko cs, ts og Warcraft clan ...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ts?? teamspeak? teamspeak clan? hvað gerir það? ræð keppnir eða?
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er alveg hægt að keppa á TeamSpeak (í CS idol á Laugardaginn kl. 21:00 :))

En þeir eru að tala um The Specialist
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég hélt að allir hefðu lært þeta í grunskóla.... THE er ekki tekið með í skammstafanir :roll:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Það er samt gert í þessu, þ.e.a.s. mappan fyrir modið er half-life/TS. :roll:
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

snild

Póstur af Guffi »

þetta er mod er snild :D :D sérstaklega þegar maður fer í þriðju personu eg gerir börg og stuff :)
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

börg?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Hmm, segji það "Börg" ??? hvað þýðir það kallinn ?
Svara