Leit af fartölvu 140þús

Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Leit af fartölvu 140þús

Póstur af J1nX »

þar sem fartölvan hjá kærustunni var að skemmast þá vantar henni nýja asap, skiptir ekki máli hvar hún fæst, bara að það sé í búð af því að tryggingarnar borga hana.. það sem mig vantar er besta mögulega tölvan fyrir skólann og kannski smá leikjaspilun.. alveg sama þó það sé Apple :) og já ekki meira en 140þúsund :)

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Leit af fartölvu 140þús

Póstur af J1nX »

er búinn að vera að skoða netið og var að pæla í þessum :
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 5GL-AP334C" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1495" onclick="window.open(this.href);return false;

hvor er nú betri ?
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Leit af fartölvu 140þús

Póstur af Halli25 »

betri örri í Toshiba vélinni en meira minni og stærri diskur í Asus vélinni en hvorug skjákortin eiga eftir að spila einhverja leiki.

Myndi skoða þessa hérna líka:

http://www.att.is/product_info.php?products_id=4833" onclick="window.open(this.href);return false;

að vísu ca. 8K yfir budget en færð á móti öflugan örgjörva, 4GB minni, huge disk fyrir fartölvu 500GB og leikjaskjákort ATI Radeon HD 4570
Starfsmaður @ IOD

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Leit af fartölvu 140þús

Póstur af J1nX »

hvernig eru Dell tölvurnar að standa sig? mikil bilunartíðni ?
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Leit af fartölvu 140þús

Póstur af Victordp »

J1nX skrifaði:hvernig eru Dell tölvurnar að standa sig? mikil bilunartíðni ?
óvenjulegar dýrar, en það sem er þær endast svo vel.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leit af fartölvu 140þús

Póstur af peturthorra »

Myndi ekki kaupa vélina með Amd örranum , reyndu að finna vél með Intel ;)
Amd er því miður ekki nógu góðir örgjörvar.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Svara