E6400 og Gigabyte P35

Svara

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

E6400 og Gigabyte P35

Póstur af ÓmarSmith »

Var að fikta við smá OC aftur þar sem mér finnst vélin vera orðin slow..

Hrökk í gang eftir að ég hækkaði voltin í 1.356 úr 1.32
Setti multiplier í 2.0
FSB í 333
og Host í 8x

þannig að vélin er þá 2.66Ghz sem er ágætt, þannig séð.


Ætti þetta ekki að vera nokkuð save ?

Held að ég sé meira að segja að undirklukka minnið eins og er, er aðallega að pæla í því hvort ég sé nokkuð að djúsa upp voltin of mikið.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: E6400 og Gigabyte P35

Póstur af SteiniP »

1.356 er mjög lítil hækkun miðað 1.32
Ættir alveg að vera safe
Keyrðu bara prime 95 í nokkra tíma og fylgstu með hitanum

Hlutfallið á FSB/DRAM ætti að vera 5/6 svo að minnið keyri á 800MHz

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: E6400 og Gigabyte P35

Póstur af ÓmarSmith »

Það er 1:1 hjá mér ..

þetta virðist alveg vera stable svona.. er á 2.66Ghz

Minnið keyrir á 333Mhz og 2.0 x multiplier , þannig að það er að keyrast á 667 ( undirklukkað )

spurning hvernig sweetspottið er.. hún vildi bara varla starta sér nema á þessum stillingum, jú ég gat sett hana í 3.2Ghz líka ;) en reikna með að þurfa betri kælingu en stock viftuna.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: E6400 og Gigabyte P35

Póstur af SteiniP »

Hvað er core temp núna?
Ef þetta er 1600FSB móðuborð þá gætirðu kannski sett hann 400*7 FSB (2.8GHZ) svo minnið sé ekkert undirklukkað
Gætir þurft að hækka vcore pínku, ekki sniðugt að fara mjög hátt samt á stock kælingunni.

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: E6400 og Gigabyte P35

Póstur af Selurinn »

Hafðu þetta bara á 1:1

Sérð engan mun á því að hafa minnið klukkað hraðar en örrin.
Hafa þetta bara syncað er málið, annars er bara minnið alltaf að bíða eftir örranum.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: E6400 og Gigabyte P35

Póstur af chaplin »

Við erum nánast með sömu tölvuna, ég er með E6420 og Abit P35-E og staðan hjá mér er svona

Mynd

Ss. 3.6GHz, on load er ég ca. 15-20°C undir danger svæðinu.. á stock kælingu náði ég 3.2GHz á sama hita, þá var ég með 1.39V. Þú ert safe.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara