Overclocka fartölvu

Svara

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Overclocka fartölvu

Póstur af JohnnyX »

Ég er með Dell Latitude D610. Er sniðugt að overclocka þessa vél? Hitnar hún of mikið? Býður hún uppá það?

Með fyrirfram þökk
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka fartölvu

Póstur af Sydney »

Mæli ekki með OC á fartölvu, mun bara ofhitna og einhver leiðindi.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

bridde
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka fartölvu

Póstur af bridde »

sammála seinasta ræðumanni ÞÓTT það kitli mig soldið að sjá árangurinn.

Verst við þessar fartölvur að þær eru alltaf bullandi heitar. Þú þyrftir að passa þig að hafa hana í vel kældu umhverfi og fylgjast vel með hitatölunum í henni.

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka fartölvu

Póstur af Selurinn »

Hef klukkað Asus EEE 701.
Ekki eitthvað sem ég mæli með að keyra 24/7 sökum hita :)

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka fartölvu

Póstur af coldcut »

Selurinn skrifaði:Hef klukkað Asus EEE 701.
Ekki eitthvað sem ég mæli með að keyra 24/7 sökum hita :)


tell me how! ;)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka fartölvu

Póstur af ManiO »

coldcut skrifaði:
Selurinn skrifaði:Hef klukkað Asus EEE 701.
Ekki eitthvað sem ég mæli með að keyra 24/7 sökum hita :)


tell me how! ;)



http://wiki.eeeuser.com/howto:overclockfsb

Þetta ætti að hjálpa.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

MrHafberg
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 06. Júl 2009 00:04
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka fartölvu

Póstur af MrHafberg »

það er ekki sniðugt að overclocka fartölvur, kælingin í þessum tölvum er svo léleg.
Svara