Fartölvutöskur
Fartölvutöskur
Hvar get ég fengið góða fartölvutösku / bakpoka fyrir skólann? þarf að rúma 15" dell XPS 1640 með 9 cell og fullt af skólabókum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvutöskur
Til dæmis hér.
Re: Fartölvutöskur
Ég spyr bara eins og hálfviti. Er betra að hafa í svona sérstakri tösku eða er alveg jafngott að hafa það bara í svona http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 4928d39724" onclick="window.open(this.href);return false; og síðan bara í venjulegan bakpoka?
Re: Fartölvutöskur
Yfirleitt eru tölvubakpokar með auka vörn fyrir tölvurnar, Þ.e.a.s svamprenninga í kringum þær sem taka við einhverju höggi. Þeir eru líka yfirleitt með auka vasa fyrir mýs ofl.