hjálp með að mæla hita?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

hjálp með að mæla hita?

Póstur af J1nX »

með hvaða forriti mæliði til að mæla hitann á tölvunni.. skjákortinu, örranum og öllu því?
Last edited by J1nX on Þri 28. Júl 2009 18:58, edited 1 time in total.

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Mæla hita?

Póstur af Cascade »

speedfan er helvíti þægilegt

siggi200
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 02:58
Staða: Ótengdur

Re: Mæla hita?

Póstur af siggi200 »

http://www.cpuid.com/hwmonitor.php
þetta forrit mælir hita og spennu og skráir hæstu og lægstu tölu.
Asus Sabertooth Z77 - i5 3570K @ 4.0 ghz - 2x8GB G.Skill Ares 2133 MHz - AMD ASUS R9 280X - gigabyte Odin 800W - Philips 27" LED 273E - Intel 120GB 520 - Windows 8 PRO

colac
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 10. Feb 2008 15:25
Staða: Ótengdur

Re: Mæla hita?

Póstur af colac »

Everst hefur reynst mér vel

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Mæla hita?

Póstur af J1nX »

ætla að dla þessu hwmonitor og taka svo screenshot og setja hér inn þegar ég kem heim úr vinnunni, er ekki eitthver sem er svo til í að segja mér hvort það sé eikkað sem er að ofhitna þar sem ég kann ekkert á hitamörkin :)

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: hjálp með að mæla hita?

Póstur af J1nX »

hérna er infoið um hitann hjá mér, setti það i viðhengi.. sjáiði eikkað óeðlilegt ?

ef viðhengið virkar ekki þá er það

hitastig1.JPG
hitastig1.JPG (96.55 KiB) Skoðað 563 sinnum
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hjálp með að mæla hita?

Póstur af Narco »

Það hjálpar mikið ef þú hefur áhyggjur að hita að blása vel úr vélinni rykið á nokkurra mánaða fresti, bara fara á næsta verkstæði til að komast í þrýstiloft.
Ekki gleyma að halda við vifturnar, annars snúast þær of hratt og steikjast.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: hjálp með að mæla hita?

Póstur af J1nX »

Narco skrifaði:Það hjálpar mikið ef þú hefur áhyggjur að hita að blása vel úr vélinni rykið á nokkurra mánaða fresti, bara fara á næsta verkstæði til að komast í þrýstiloft.
Ekki gleyma að halda við vifturnar, annars snúast þær of hratt og steikjast.


ég er ekki það heimskur.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hjálp með að mæla hita?

Póstur af Glazier »

Allar hitatölurnar hjá þér eru undir 50 sem er bara mjög gott
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara