Extreme aircooling?

Svara

Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Extreme aircooling?

Póstur af Some0ne »

http://www.sidewindercomputers.com/swmc1.html

rakst á þetta þarna, væri gaman að sjá hvort að menn myndu prófa þetta vs standard vatnskælingu, miðað við tölurnar þarna þá lítur þetta nokk vel út.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Mér þykir þetta líta út eins og kubbur með snitteinum !
Hlynur
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

þetta notar Peltier..

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Er þetta peltierinn... ?

hlaut að vera
ég vissi að þetta gæti ekki kælt svona vel.

Þeir sem ekki vita þá er þetta keramik kubbur sem hitnar öðrum megin og kólnar hinum megin, heitari hliðina verður að kæla !
Hlynur
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Svo þarf líka að kæla peltier. Hann hitnar meira en örrin. Þessi Peltier er yfir 200W en 3200XP AMD er ekki nema um 70W.
Soldið sem þarf að hugsa líka.
Svo er annað það þarf sér aflgjafa fyrir þá líka þar sem flest PSU í tölvunum ráða ekki við þetta
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

fá sér bara 600W PSU :wink:
dugar það ekki?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ekki endilega
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

jæja.. fá sér bara sér ofurhlóðlátt PSU..
en hvað er maður að græða mikið á þessari kælingaraðferð?
ég var eitthvað að lesa um þetta en það var bara eitthvað endalaust eðlistfræði dæmi, þannig að ég hætti bara
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta fer langt undir 0c
Var að skoða review um þennan HSF og þeir kveiktu á honum á borðinu og horfðu á allt fara í klaka.
Oftast eru menn að kæla peltier með vatnskælingum.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ok, eigum við að prófa þetta með N2 ? :wink:
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

Örgjörvakæling Alveg hljóðlaust, Frábært til að overclocka með, með góðri viftu eða vatnskælingu. -0°C Þarfnast öflugs aflgjafa. A.M.K. 300w
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=63
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Allt of lítil peltier. Hann þarf að vera alveg tvöfalt meira en CPU
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Það er ekki séns að þú náir að kæla niður fyrir frostmark með þessu...
Rafhitapumpur, eins og peltierinn kallast á gömlu íslenskunni, er háður hitamismuninum á milli þessa tveggja flata. Þeir fylgjast oftast að og fer munurinn oftast ekki yfir 35 gráður.
Það er alveg satt það sem Elv segir, þetta skilar meiri hita í heatsinkið en örrinn myndi gera en það kælir hins vegar meira á hinni hliðinni. 226W peltier á loftkælingu er eitthvað sem ég myndi ekki mæla með fyrir byrjendur, nema að vera með Vantec Tornado viftu á heatsinkinu, þar sem þú þarft að vera með dedicated PSU fyrir peltierinn einan (annars væri örugglega stuð að prófa þetta heh.. :lol: ). Það er vegna þess að venjulegt PSU heldur undir öllum kringumstæðum ekki 12 voltum, sérstaklega undir álagi.

Hérna er góður leiðarvísir frá vönum yfirklukkurum :D
http://www.themodfathers.com/modfatha/a ... /pelts.php
OC fanboy
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Bendill skrifaði:Það er ekki séns að þú náir að kæla niður fyrir frostmark með þessu...
Rafhitapumpur, eins og peltierinn kallast á gömlu íslenskunni, er háður hitamismuninum á milli þessa tveggja flata. Þeir fylgjast oftast að og fer munurinn oftast ekki yfir 35 gráður.

Really :twisted: Það getur farið í 70C til 120C mun á stórum Peltierum
Viðhengi
MVC-740F.jpg
MVC-740F.jpg (22.66 KiB) Skoðað 753 sinnum
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

heldurðu að þetta gerist þegar þú setur allt klabbið á örrann? Hann verður aðeins heitari en herbergishiti....
OC fanboy
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ég veit, stóðst bara ekki þessa mynd :D
Svara