Radeon 9600 pro 128mb

Svara
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Radeon 9600 pro 128mb

Póstur af DarkAngel »

Ég er nýbúinn að kaupa þetta kort og ég var að velta því fyrir mér hvort að það sé galli eða stillingaratriði í skjákortinu að þegar ég er til dæmis í counter strike og ýti á "Caps Lock" þá fer allt að lagga til helvítis í svona 5 sek. og svo líka þegar ég fer útúr leiknum og ætla að fara síðan aftur í hann þá hættir tölvan að vinna og verður svartur skjár og línan með start menu neðst og ég þarf að restarta tölvunni, ætli þetta sé galli eða er þetta kannski bara eitthvað stillingar atriði :?:

Þetta gerðist ekki þegar ég var með Gf4 Ti4200 128mb kortið
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Prufaðu að keyra hann á Direct3D
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég segir frekar.. uppfæra driver'a og bios kortins kanski.. og kanski bara uppfæra allt sem þú getur uppfært :)
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

Ég er búinn að uppfæra driverana á skjákortinu og tölvan frís ekki lengur þegar ég fer útúr cs en þegar ég ýti á "caps lock" þá laggar cs svo rosalega og fpsið fer niðrí 7 í smástund, það er frekar vont því þegar ég er á ts þá finnst mér best að nota "caps lock" til að tala, hvernig er hægt að laga þetta :?:

hvað er þetta AF og AA sem að þið eruð að tala um :?: breytir það einhverju í skjákortinu, hvernig á ég að hafa það stillt á skjákortinu :?:
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

AF og AA eru bara einhver atriði til að auka gæðin..
man ekki hvað það stendur fyrir
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

anistropic-filterin og anti-analising
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mér fynnsr líklegt að þú sért með capslock stillann á að taka screenshot. ertu með fraps installaðann? tékkaðu líka á hvað hann er bindaður í cs.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

"caps lock" hjá mér er ekki stilltur á neitt hjá mér, og fraps er ekki installað (hvað svo sem það er) :?

ég er bara ekki að skilja þetta, afhverju fpsið hjá mér fer niðrí 7 og ég lagga þvílíkt þegar ég ýti á "caps lock" hefur enginn lent í þessu :?:
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

það er eitthvað forrit sem framkvæmir eithvað þegar þú ýtir á Caps Lock, það er nokkuð augljóst.
Þú þarft bara að finna út hvað það er.
Getur þett varið etthver shortcut til að td. að sýna hvar bendillinn er?
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

Nei ekkert shortcut á neitt, þetta var ekki svona þegar ég var með Ti4200 kortið
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

ég er með lausn handa þér sem enginn hefur bent á áður:
.
.
.
.
spenntur?
.
.
.
.
.
ekki nota caps lock :D
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

hahah, good advice! :lol:

inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Staða: Ótengdur

Póstur af inFiNity »

Taktu "TRUFROM" af.. :o

ef það er ekki á hjá þér prufaðu þá að ná í Catalyst 3,7 ( getur athugað Omega Drivers) http://www.omegacorner.com


*edit*

Já og eitt enn!! farðu i console og hafðu þessar skipanir svona

ati_npatch "0"
ati_subdiv "0"
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

inFiNity skrifaði:Taktu "TRUFROM" af.. :o

ef það er ekki á hjá þér prufaðu þá að ná í Catalyst 3,7 ( getur athugað Omega Drivers) http://www.omegacorner.com


*edit*

Já og eitt enn!! farðu i console og hafðu þessar skipanir svona

ati_npatch "0"
ati_subdiv "0"


já þú segjir nokkuð, en hérna hvar finn ég þetta "TRUFROM" og hvar fer ég inní console og geri þetta ati_ npatch 0 og ati_subdiv 0 :?:
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þarf þetta að vera eins og BF hjálpin á huga
Þetta er gert:

Skref 1:
Horfðu á lyklaborðið (spjaldið með öllum táknunum)

Skref 2:
Findu takka sem passar við þetta merki: 1

Skref 3:
Við hliðina á fyrrnefndum takka er annar sem ber þetta tákn: °, oft nefndur "console". Þrýstu á hann.

Skref 4:
Skrifaðu inn ati_npatch 0 og íttu á ennter
Skrifaðu svo inn ati_subdiv 0 og íttu á ennter

Skref 5:
Að þessu loknu skaltu aftur þrýsta á ° takkann til þess að komast aftur inní leikinn.
Og þá er þetta búið :D

Nei, ég held ekki að þú sért heimskur, bara að grínast :lol:

inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Staða: Ótengdur

Póstur af inFiNity »

sé að gumol hefur hjálpað þér að finna consoleið :D


TRUFROM finnuru með að hægri klikka á desktopið hja þér.. fara i properties / settings / Advanced / Þar finnuru liklega "3D" eða eitthvað álika og áttir að sjá "TRUFROM(tm)" þarna. :wink:
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

Já þú meinar í leiknum sjálfum :D að sjálfsögðu kann ég það

en annars er ekkert TRUFROM sem að ég sá á skjákorts stillingunum, er það kannski ekki á öllum :?: eða bara misjafnt milli drivera
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Ef þú ert að leita í /display properties/settings/advanced/3d eða opengl/ þá er truform þar.

Síðan er fólk alltaf að kvarta yfir lélegu fps í nýjustu útgáfum cs og dod á nýjustu skjákortunum. Það er ekki vitað af hverju.

Eitt sem þú getur prófað í viðbót er cl_particle_fx 1 eða 0 (2 er default) í console, það slekkur á rigningu, skothríð, og sprengingum oþh. Mestan mun fann ég að breyta úr 2 í 1, og hef það þar. 0 er ekki þess virði finnst mér.
Svara