Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Skjámynd

Höfundur
Hjöllz
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 07:27
Staðsetning: Glued to my chair
Staða: Ótengdur

Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Hjöllz »

Sælir vaktarar.

Núna er komið að því að ég bara verð að fá mér nýjann kassa (11 ára gamli dragon kassinn ekki að gera sig) :)

Málið er það að mig langar að vita hvaða kassa þið mælið með (eða eruð á móti).

Kassi sem ég er að leita að verður að vera Full Tower case, með möguleika að hafa mikið og gott loftflæði þar sem íhlutirnir mínir eru vægast sagt að grillast.

Er sama um verð og hann þarf alls ekki að vera silent, orðinn vanur hávaðanum í gamla kassanum.

Fyrirfram þakkir

Hjöllz

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af himminn »

Ég er með eitt stykki svona

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 726eb14ad6

Honum fylgja 2 stokk viftur, önnur 140mm og hin 120mm. Auk þess geturu bætt 3 viftum til viöbótar ef það er ekki nóg. Nóg fyrir peninginn að mínu mati.

Grein um kassann.
http://tech.is/?s=&sm=&read=5483

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af SteiniP »

himminn skrifaði:Ég er með eitt stykki svona

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 726eb14ad6

Honum fylgja 2 stokk viftur, önnur 140mm og hin 120mm. Auk þess geturu bætt 3 viftum til viöbótar ef það er ekki nóg. Nóg fyrir peninginn að mínu mati.

Grein um kassann.
http://vaktin.is/?s=&sm=&read=5483

Þetta verður klárlega næsti kassi sem ég kaupi.
Lýst svo helvíti vel á að hafa hörðu diskana þversum og svo er líka gat á plötunni sem móðurborðið fer á þannig þú þarft ekki takka allt draslið úr til að ná örgjörvakælingunni af.
Skjámynd

Höfundur
Hjöllz
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 07:27
Staðsetning: Glued to my chair
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Hjöllz »

Já hann virðist vera fínn þessi en er meira að leita að 50cm+ á hæð, gleymdi að taka það fram áðan :)
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Hargo »

Ég er að öllum líkindum að fá mér þennan.

Hérna er ítarlegt og gott review um kassann á Youtube.

Þessi er reyndar bara tæpir 46cm á hæð.

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Opes »

P182, geðveikur kassi. Mjög gott loftflæði, hljóðlátur, flottur og þæginlegur.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af ManiO »

http://www.computer.is/vorur/1766
http://www.computer.is/vorur/6901
http://www.computer.is/vorur/6844
http://www.computer.is/vorur/3294
http://www.tolvulistinn.is/vara/17471



Stackerinn rúmar ef ég man rétt 11 viftum, toppar það ekki með neinum öðrum kassa. Armorinn er líka traustur, en veit ekkert um þenna 3R kassa, sá bara að hann var ekki feiminn við marga HDD.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
Hjöllz
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 07:27
Staðsetning: Glued to my chair
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Hjöllz »

þakka góð svör og vona að ég fái fleiri :)

En vitið þið nokkuð hvað það myndi kosta að fá kassa frá t.d. usa eða uk? jafnvel dk?

Eru tölvuverslanir eitthvað flytja inn kassa fyrir mann ef maður óskar eftir því?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Gúrú »

Tölvutækni(minnir mig) hefur verið að sérpanta hluti frá framleiðendum sem að þeir eru nú þegar að versla hluti frá fyrir fólk, mest Antec samt.

Getur þá vel verið að fleiri búðir geri það líka :)
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
Hjöllz
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 07:27
Staðsetning: Glued to my chair
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Hjöllz »

Já maður þarf að skoða það, mikið af flottum kössum sem koma ekkert til landsins t.d. Lian-Li og NZXT....
En er tölvulistinn með Cooler Master kassana? semsagt eru þeir aðal söluaðilar fyrir þá á Íslandi?
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af lukkuláki »

Mér ofbýður hvað góðir tölvukassar eru orðnir ógeðslega dýrir
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Victordp »

|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af lukkuláki »

Victordp skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1338 <------ Budget
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=826 <--------Budget
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1049 <------Ódýr


Mér finnst þetta fokdýrt og það er ekki einusinni spennugjafi með
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Cikster »

Hjöllz skrifaði:Já maður þarf að skoða það, mikið af flottum kössum sem koma ekkert til landsins t.d. Lian-Li og NZXT....
En er tölvulistinn með Cooler Master kassana? semsagt eru þeir aðal söluaðilar fyrir þá á Íslandi?


Það eru allavegan 2 Lian-Li kassar sem ég veit um hér á landi. Ekki ódýrt að láta sérpanta þetta en vel þess virði fannst mér.
Skjámynd

kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af kubbur87 »

ég mæli með antec kössunum
Skjámynd

Höfundur
Hjöllz
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 07:27
Staðsetning: Glued to my chair
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af Hjöllz »

Cikster skrifaði:
Hjöllz skrifaði:Já maður þarf að skoða það, mikið af flottum kössum sem koma ekkert til landsins t.d. Lian-Li og NZXT....
En er tölvulistinn með Cooler Master kassana? semsagt eru þeir aðal söluaðilar fyrir þá á Íslandi?


Það eru allavegan 2 Lian-Li kassar sem ég veit um hér á landi. Ekki ódýrt að láta sérpanta þetta en vel þess virði fannst mér.


Já peningar eru svosem ekki issue, meina síðasti kassi hefur gert sitt í 12 ár....og er alveg til í að eyða í eitthvað sem endist í kannski 7+ ár :)

kubbur87 skrifaði:ég mæli með antec kössunum


Já er búinn að skoða Antec 1200 kassan svolítið, en mig vantar að einhver segi mér eigin reynslu af kassanum sem hann er með, þ.e. ef hann er með Full Tower case
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af ManiO »

Er sjálfur með Stakcer 832 og hann hefur reynst mér mjög vel. Þægilegt að vinna í honum, nóg af plássi. Og svo að hafa turn á hjólum hljómar fáránlega en hefur reynst mér vel.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af armann »

Ef ég fengi mér kassa í dag þá væri það klárlega þessi.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=826
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af binnip »

p182 er svo smooth
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af hsm »

armann skrifaði:Ef ég fengi mér kassa í dag þá væri það klárlega þessi.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=826

Er fullkomlega sammála :D
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af slapi »

http://tolvulistinn.is/vara/18536

Ég keypti þennan fyrir hálfu ári síðan og ég er mjög ánægður með hann.
Það sem ég var að leita mér af var kassa þar sem að hdd var þversum í kassanum og loftflæðið yfir þá væri ekki inn í kassann því það er ótrúlega mikill hiti sem hdd býr til í kassanum. Myndi mæla með að þú skoðir hann , alls ekki dýr.
Ég er með 6 hdd diska í kassanum og system hitinn fer ekki yfir 40°
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af armann »

Af þeim reviews sem ég hef lesið þá hefur P182 tekið aðra kassa í sama verðflokki í þurrt.

littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af littel-jake »

P182 er náttúrulega frábærlega hannaður en hann kostar líka rúman 20 þúsund kall. Og það án aflgjafa......
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af vesley »

massabon.is
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Póstur af binnip »

líka á 40 þúsund kall :S
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
Svara