Wireless router og nágrannarnir

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af natti »

Ég var að setja upp þráðlaust hérna hjá mér, ég er með 128bita wep kóðun á merkinu, og ég er að pinga gatewayið svona 5-6 ms, meðan víranetið er svona 0.x ms


Það er í raun engin ástæða fyrir að vera með 128bita wep kóðun, 64bita er meira en nóg.
Eini munurinn er í raun sá, að 128bita hægir meira á netinu.
Ef að einhver ætlar að reyna að brjóta upp wep kóðann þinn, þá skiptir engu máli hvort þú ert með 64 bita eða 128bita encryption, því að fyrir þann sem er að brjóta wep kóðann upp tekur bara aðeins lengri tíma að brjóta upp 128 bita kóðann.
(Þegar ég meina aðeins lengri tíma, þá erum við að tala um ca. 40-60mín til eða frá).

Það er til nóg af forritum sem brjóta upp wep fyrir mann, svo að nóg er að koma með lappann, kveikja á forritinu, og láta tölvuna keyra í ca 1-2 klst og voila.

Þannig að ástæðan fyrir að nota bæði 64bit web+MAC addressu filtering er bara að filtera út "stupidity" level. S.s. að einhver detti ekki inn á netið hjá þér. En þeir sem hafa eitthvað smá vit á því sem þeir eru að gera og langar inn geta það auðveldlega.
Mkay.
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

En það þarf nú ekkert sérstakt forrit til þess að skoða SSID..
Yfirleitt fylgir e-ð utility með þráðlausu netkortunum og þar er hægt að sjá þær SSID sem eru í boði, meira að segja hægt að sjá þetta í Windows Xp utility-inu.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er nú reyndar talsverður munur á 128bita og 64bita encoding. við erum ekkert að tala um einhvern 40-50 mínútna mun að cracka það.

við erum að tala um að þú ert umþaðbil 18.446.744.073.709.551.616 lengur (þette er ekki bull tala) að cracka 128bit en 64bit með brute force.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

gnarr skrifaði:það er nú reyndar talsverður munur á 128bita og 64bita encoding. við erum ekkert að tala um einhvern 40-50 mínútna mun að cracka það.

við erum að tala um að þú ert umþaðbil 18.446.744.073.709.551.616 lengur (þette er ekki bull tala) að cracka 128bit en 64bit með brute force.


hvað lengur.. það þýðir ekker að setja bara einhverja tölur og svo segja ekkert hvaða einingu þú notar.. :wink:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

þú ákveður einignuna, hann sagði: 18.446.744.073.709.551.616 lengur

1 : 18.446.744.073.709.551.616
Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

s.s 18.446.744.073.709.551.616 sinnum lengur að encode'a
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei, ef þú veist hvað biti er, þá er ekki mikið mál að reikna þetta. það tekur enga stund að encode-a þetta. þegar maður encode-ar, þá veit tölvan hvað algorythma hún á að nota. en þegar þú ert að bruteforce-a, þá ertu bara að prófa allar hugsanlegar leiðir til að finna kóðann. og það tekur 18.446.744.073.709.551.616 lengri tíma að cracka 128bita kóða en 64bita,
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ertu til í að segja mér hvernig þú reiknar þetta?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

MezzUp: segðu mér að þú vitir hvernig bruteforce virkar :!:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:MezzUp: segðu mér að þú vitir hvernig bruteforce virkar :!:

ég veit hvernig bruteforce virkar
var bara að pæla í því hvernig þú reiknar þessa tölu út (þ.e. 18.446.744.073.709.551.616)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

2^64
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:2^64

hmm, ok
ég hélt að það væri 64^2, þ.e. 64 bitar sem að geta verið annaðhvort 0 eða 1
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei, maður reiknaðu bara út hvað 2^2 er og 2^3 og svo framvegis. þegar maður er að reikna út möguleika fjölda á binary tölu gerir maður 2^(jöldi bita). alveg eins og að með einu bita eru 2 möguleikar (1^2) með 2 bitum eru 4 möguleikar (2^2) með 3 bitum eru 8 möguleikar (2^3).. it's easy math.
"Give what you can, take what you need."
Svara