Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af TwiiztedAcer »

Mjög margir hafa velt því fyrir sér hvenær maður á að kaupa tölvu svo mér datt í hug að posta video herna frá youtube.

http://www.youtube.com/watch?v=yt5q055P ... re=channel" onclick="window.open(this.href);return false;

Enjoy
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af armann »

Sammála honum maður getur beðið að eilífu ef þú ert alltaf að bíða eftir því nýjasta...

Ég ætla aftur á móti að bíða þangað til að I7 lækkar aðeins í verði og X58 borðin hætta að vera svona massa dýr.

OG.... kannski styrkist gengið aðeins í millitíðinni.... maður getur alltaf vonað. :)
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af Minuz1 »

armann skrifaði:Sammála honum maður getur beðið að eilífu ef þú ert alltaf að bíða eftir því nýjasta...

Ég ætla aftur á móti að bíða þangað til að I7 lækkar aðeins í verði og X58 borðin hætta að vera svona massa dýr.

OG.... kannski styrkist gengið aðeins í millitíðinni.... maður getur alltaf vonað. :)
Þar sem nánast engin Íslendingur á windows...LOL
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af armann »

Haha reyndar....

En ég myndi aldrei láta það ráðast af Windows release hvenar ég kaupi tölvu....
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af Nariur »

ég ætla að bíða fram í nóv. eftir að 7 kemur út með að kaupa fartölvu til að fá löglegt eintak af 7
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af Victordp »

Ætla að kaupa í September :D (á afmæli þá :D) og svo biður maður um Win7 sem Jólagjöf ^^
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af TwiiztedAcer »

Victordp skrifaði:Ætla að kaupa í September :D (á afmæli þá :D) og svo biður maður um Win7 sem Jólagjöf ^^
Nice one, ég kaupi mína líka í haust (september) :wink:
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af vesley »

armann skrifaði:Haha reyndar....

En ég myndi aldrei láta það ráðast af Windows release hvenar ég kaupi tölvu....

myndiru þá kaupa þér tölvu? t.d. með gtx-275 og öllum pakkanum svo 1 mánuði seinna kemur windows-7 út og direct x 11 og þá er kortið þitt strax orðið (outdated) því það er direct x10 .. og virkar ekki við direct x 11...
massabon.is
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af Victordp »

TwiiztedAcer skrifaði:
Victordp skrifaði:Ætla að kaupa í September :D (á afmæli þá :D) og svo biður maður um Win7 sem Jólagjöf ^^
Nice one, ég kaupi mína líka í haust (september) :wink:
:D
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af armann »

Nei ég myndi ekki bíða, allaveganna ekki með að kaupa ferðatölvu, margir framleiðendur eru að bjóða upp á frítt upgrade þegar 7 kemur út.

Ef mér vantaði ferðatölvu eða turn frá t.d Dell eða HP þá myndi ég ekki bíða ef það er boðið upp á upgrade í 7.
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af armann »

vesley skrifaði:
armann skrifaði:Haha reyndar....

En ég myndi aldrei láta það ráðast af Windows release hvenar ég kaupi tölvu....

myndiru þá kaupa þér tölvu? t.d. með gtx-275 og öllum pakkanum svo 1 mánuði seinna kemur windows-7 út og direct x 11 og þá er kortið þitt strax orðið (outdated) því það er direct x10 .. og virkar ekki við direct x 11...
Frekar þunn rök að segja að kortið þitt verði outdated bara útaf því að 7 kemur út og það styður Direct X 11, í fyrsta lagi styður ekki einu sinni GTX295 Direct X 11 svo hverju skiptir það ? Direct X 10 er loksins orðið mainstream og það tók sinn tíma, myndi ekki missa svefn útaf DX 11...

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af hsm »

Það eina sem maður þarf að bíða eftir er að laxinn gengur í árnar.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af Hargo »

Er ekki alltaf slæmur tími til að kaupa tölvu?
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af Victordp »

armann skrifaði:
vesley skrifaði:
armann skrifaði:Haha reyndar....

En ég myndi aldrei láta það ráðast af Windows release hvenar ég kaupi tölvu....

myndiru þá kaupa þér tölvu? t.d. með gtx-275 og öllum pakkanum svo 1 mánuði seinna kemur windows-7 út og direct x 11 og þá er kortið þitt strax orðið (outdated) því það er direct x10 .. og virkar ekki við direct x 11...
Frekar þunn rök að segja að kortið þitt verði outdated bara útaf því að 7 kemur út og það styður Direct X 11, í fyrsta lagi styður ekki einu sinni GTX295 Direct X 11 svo hverju skiptir það ? Direct X 10 er loksins orðið mainstream og það tók sinn tíma, myndi ekki missa svefn útaf DX 11...
http://www.youtube.com/watch?v=clBn9l0Q ... re=channel" onclick="window.open(this.href);return false;
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af armann »

Þetta er nákvæmlega það sem þráðurinn snýst um, endilega bíðið í hálft ár í viðbót eftir kortum sem styðja direct x 11 og kosta hátt í hundrað þúsund þegar þau koma út. :lol:

Eða ennþá betra, við skulum öll bíða þangað til næsta vor þá er loksins hægt að kaupa DX 11 kort á ágætis verði... eða kannski í ár og fá sér kort næst haust því þá verður komið GTX385 og GTX360 verður orðið slappt..... :roll:
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Svar við: Á maður að kaupa tölvu núna eða bíða?

Póstur af vesley »

armann skrifaði:Þetta er nákvæmlega það sem þráðurinn snýst um, endilega bíðið í hálft ár í viðbót eftir kortum sem styðja direct x 11 og kosta hátt í hundrað þúsund þegar þau koma út. :lol:

Eða ennþá betra, við skulum öll bíða þangað til næsta vor þá er loksins hægt að kaupa DX 11 kort á ágætis verði... eða kannski í ár og fá sér kort næst haust því þá verður komið GTX385 og GTX360 verður orðið slappt..... :roll:


mig minnir að það séu 7 vikur í það að ATI gefi út sín direct x11 kortin .. 5000 seríuna.
massabon.is
Svara