Viðvörun!!! ferðatölvubatterý

Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Viðvörun!!! ferðatölvubatterý

Póstur af axyne »

þið sem eigið gamla ferðatölvu með ónýtu batterý.

EKKI :!: taka uppá því að opna batterýin ykkar uppá djókið.

var að gera það áðan, ætlaði að taka batterýin úr og gefa þeim shock, gat ekki gert það með batterýin í unitu, (einhver yfirspennuvörn).

jæja eftir mikið basl að opna græjuna með dúkahníf og skrújárni :roll: þá opnaðist draslið. greinilegt að framleiðandi ætlast ekki til að þetta myndi nokkurntíman vera opnað.

ég skoðaði dótið tók það upp og spegluleraði aðeins hvernig ég ætti að standa að aðgerðinni.

eftir stutta stund var ég komin með svona súrt bragð í munninn. ég bara jæja var ekkert mikið að spáí því síðan varð það alltaf verra og verra og fékk þennan dúndrandi hausverk.

ég fattaði þá hvað var um að vera og lokaði draslinu og hendi því oní skúffu.

er næstum rúmliggjandi núna vegna hausverkjar og losna ekki við súra bragðið í munninum. :cry:

Gera svona í vel loftræstum herbergjum :!: ekki í litlu kjallaraherbergi með lokaðann glugga.

fattaði síðan seinna meir að ég var ekki með spennugjafann minn heima þannig þetta var allt bölvuð vitleysa. :?
Viðhengi
DSC00348.JPG
DSC00348.JPG (38.61 KiB) Skoðað 1122 sinnum
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Hahahahaha!!!
Takk fyrir þetta..ég passa mig á þessu sko!
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Battery acid. 'naug said.
Þeð er ekke eð esteðeleuse eð þeð é eð setje þette í resl með cemical waste.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

iss piss og pelarí það er sko skrúfur á dell batteríunum :P
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ohhh, ert þú einn af þessum sem að opnar hluti afþví að það stendur, "do not open" á þeim?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta kallast menntun :roll:

Tilhvers er hægt að taka þá í sundur ef það á ekki að gera það? :wink:

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

MezzUp skrifaði:ohhh, ert þú einn af þessum sem að opnar hluti afþví að það stendur, "do not open" á þeim?


ROFL já :8)

á sony battery charcerinum mínum stendur

"Do to disassemble or reassemble."

vitiði hvað ég gerði :twisted:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

haha... :D ég fíla svona fólk!! you go girl!
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

gnarr skrifaði:haha... :D ég fíla svona fólk!! you go girl!



kannski er kettlingamyndin að rugla þig, eða nickið.

en ég er strákur. :evil:
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Fyrst þú ert nú byrjaður, kveiktu í þessu inni í herbergi hjá þér í ruslafötu, ég lofa þér ekki að þetta spryngi ekki og það komi ekki skaðleg lygt af þessu.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hei.. þetta hljómar gay ef maður segir.. You go boy .. :lol: hitt er meira kúl. You go girl! :D
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég veit líka alveg að þú ert ekki stelpa :) þú mydnir líka drukna í sóðahúmor ef þú værir stelpa á svona síðu með svona mörgum strákum :twisted:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

GNARR you go gay!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

wrarr :wink: er þetta tilboð? *hint* *hint* :lol:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

gnarr skrifaði:wrarr :wink: er þetta tilboð? *hint* *hint* :lol:


ef segir svona þá:
You go dead!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvað er þetta sæti ;) ertekki til í smá gaman?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þú mátt vera hýr í friði
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það stóð Do not open á gamla skjákorts kassanum sem var með Geforce 2 í samt opnaði ég hann :twisted:
Svara