Er þetta eðlilegur hiti á fartölvu?

Svara

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Er þetta eðlilegur hiti á fartölvu?

Póstur af TwiiztedAcer »

Mynd
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á fartölvu?

Póstur af KermitTheFrog »

Mættir athuga hvort tölvan sé nokkuð 24/7 á max battery stillingum eða slíku, eða jafnvel athuga hvort eitthvað ryk sé að finna í örgjörvakælingunni. Þessi hiti er ekkert hættulegur (man að mín fór að slökkva á sér í kringum 90°).
Svara