DNS þjónar

Svara
Skjámynd

Höfundur
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

DNS þjónar

Póstur af OverClocker »

Er hægt að komast í DNS server fyrir .is lén sem kostar ekkert?
Eitthvað svipað og myDNS.com (isnic vill ekki samþykkja hann)?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Setja bara upp DNS þjóna sjálfur ;)

Er ekki hægt að setja upp nafnþjón sem hýsir eigin lén?
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

gumol skrifaði:Setja bara upp DNS þjóna sjálfur ;)

Er ekki hægt að setja upp nafnþjón sem hýsir eigin lén?

nei
Skjámynd

Höfundur
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Það þarf tvo nafnaþjóna á sitthvorri IP tölunni.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ok, en ég sá nú sammt á http://www.isnic.is að það er hægt að hísa eigin heimasíðu á nafnþjóni.
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Held að það sé í lagi að hýsa heimasíðu á nafnþjóni, en þú þarft einvhern annan nafnþjón að auki.
pseudo-user on a pseudo-terminal

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

kaupa bara 2 adsl tengingar og setja upp 2 nafnþjóna :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er ekki hægt að stofan dns server sjálfur og setja sjálfur upp domain án þess að þurfa að tala við einhver skrifstofu rassgöt útí bæ?

gumol: stofna dns memð mér? ;)
"Give what you can, take what you need."

Odinn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 20:15
Staða: Ótengdur

Ekkert mál :)

Póstur af Odinn »

þú getur fengið fría dns þjónustu hjá tildæmis xname.org og http://www.start.is/services/freeServices.html :) skemmtu þér í druslur við þetta.

Þú getur líka verið með dns á sömu vél og þú hóstar vefinn á ekkert mál. Ég er að gera það allavegana :).

Mkv,
Óðinn

Fox
Staða: Ótengdur

Re: DNS þjónar

Póstur af Fox »

OverClocker skrifaði:Er hægt að komast í DNS server fyrir .is lén sem kostar ekkert?
Eitthvað svipað og myDNS.com (isnic vill ekki samþykkja hann)?


Ég á DNS þjón sem þú getur fengið að hýsa lénið þitt á, er bara með Primary svo þú yrðir þá einnig að finna þér secondary.

Fragman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 09:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fragman »

Ég er með 2 nafnaþjóna á minni tengingu og þeir duga bara ágætlega :P
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

en þarf ekki að kaupa leyfi til að hýsa nöfnin?
"Give what you can, take what you need."

Fragman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 09:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fragman »

Nei, þess þarf ekki. Það kostar ekkert hjá Isnic að skrá nafnaþjón hjá þeim og hjá þeim erlendu þarftu ekkert að skrá þá sérstaklega.
Svara